Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 22:30 Anthony Taylor stóð í ströngu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Vísir/Getty Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær. Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023 Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira