KSÍ varar við svikahröppum Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 12:31 Tólfan kemur völlinn á 17. og 20. júní, og ljóst er að færri komast að en vilja seinni daginn, þegar Portúgal kemur í heimsókn. VÍSIR/VILHELM Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira