KSÍ varar við svikahröppum Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 12:31 Tólfan kemur völlinn á 17. og 20. júní, og ljóst er að færri komast að en vilja seinni daginn, þegar Portúgal kemur í heimsókn. VÍSIR/VILHELM Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
Miðar á leikinn kostuðu á bilinu 1.750 upp í 13.900 krónur fyrir sæti á dýrustu svæðunum. Allir miðar seldust upp og því verður Laugardalsvöllur fullur í fyrsta sinn í fjögur ár, þegar Cristiano Ronaldo og félagar mæta í Dalinn 20. júní. Enn er nóg af miðum til sölu á leikinn við Slóvakíu þremur dögum fyrr, á þjóðhátíðardaginn. KSÍ varar við því á Twitter að fólk reyni að kaupa miða af öðrum en Tix.is. Óheimilt sé að áframselja miða í hagnaðarskyni og að slíkt ógildi miðann, eins og fram komi í skilmálum. Þá bendir KSÍ á að alþekkt sé að miðabraskarar selji sama miða oftar en einu sinni, og því geti fólk lent í því að kaupa miða sem búið sé að ógilda eða nota, en allir miðar eru skannaðir við komu á Laugardalsvöll. KSÍ sendi frá sér aðvörun vegna miðabraskara.Skjáskot/@footballiceland Leikirnir við Slóvakíu og Portúgal eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem ráðinn var um miðjan apríl. Ísland þarf á góðum úrslitum að halda í baráttunni um efstu tvö sætin í riðlinum, eftir 3-0 tap gegn Bosníu ytra í mars og 7-0 sigur gegn Liechtenstein. Staðan í riðli Íslands eftir tvær umferðir af tíu. Tvö efstu liðin komast beint á EM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Tvö efstu liðin komast beint á EM en endi Ísland neðar eru þó góðar líkur á að liðið komist í umspil vegna lokastöðunnar á síðustu leiktíð Þjóðadeildarinnar.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira