Rúnar bestur og Elín Klara best og efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2023 12:27 Elín Klara Þorkelsdóttir var valin bæði best og efnilegust, og Rúnar Kárason valinn bestur, í Olís-deildunum í vetur. Samsett/HULDA MARGRÉT/Vilhelm Það er umtalsverður munur á aldri og reynslu þeirra leikmanna sem í dag voru útnefndir bestu leikmenn Olís-deild karla og kvenna í handbolta á síðustu leiktíð. Fyrir valinu urðu Elín Klara Þorkelsdóttir og Rúnar Kárason. Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Til stóð að hófið yrði í beinu streymi á Youtube-síðu HSÍ en ekkert varð af því. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Elín Klara, leikstjórnandi Hauka, afrekaði það að vera kosin bæði best og efnilegust en hún er aðeins átján ára gömul. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar valinn bestur í Olís-deild karla rétt eins og í úrslitakeppninni eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Hann kveður nú Eyjaliðið og spilar með Fram á næstu leiktíð. Þjálfarar ársins í Olís-deildunum voru valdir þjálfarar deildarmeistaranna; Sigurður Bragason hjá kvennaliði ÍBV og Snorri Steinn Guðjónsson hjá karlaliði Vals, sem nú er orðinn landsliðsþjálfari. Öll verðlaun á hófinu má sjá hér að neðan. Háttvísiverðlaun HDSÍ: Blær Hinriksson Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson Olísdeildir: Efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Efnilegasti leikmaður Olísdeildar karla: Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding Þorsteinn Leó Gunnarsson var efnilegastur í Olís-deild karla í vetur og vann sig inn í A-landsliðið.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Besti markvörður Olísdeildar kvenna: Marta Wawrzynkowska, ÍBV Besti markvörður Olísdeildar karla: Björgvin Páll Gústavsson, Valur Besti varnarmaður Olísdeildar kvenna: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti varnarmaður Olísdeildar karla: Alexander Örn Júlíusson, Valur Besti sóknarmaður Olísdeildar kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Besti sóknarmaður Olísdeildar karla: Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur Sigurður Bragason gerði kvennalið ÍBV að bæði deildar- og bikarmeistara á síðustu leiktíð.vísir/Diego Þjálfari ársins í Olísdeild kvenna: Sigurður Bragason, ÍBV Þjálfari ársins í Olísdeild karla: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti leikmaður Olísdeildar kvenna: Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Besti leikmaður Olísdeildar karla: Rúnar Kárason, ÍBV Sigríðarbikarinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Valdimarsbikarinn: Rúnar Kárason, ÍBV Grill66 deildir: Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta Efnilegasti leikmaður Grill66 deildar karla: Reynir Þór Stefánsson, Fram Besti markvörður Grill66 deildar kvenna: Hildur Öder Einarsdóttir, ÍR Besti markvörður Grill66 deildar karla: Sigurjón Guðmundsson, HK Besti varnarmaður Grill66 deildar kvenna: Susan Ines Barinas Gaboa, Afturelding Besti varnarmaður Grill66 deildar karla: Halldór Ingi Óskarsson, Víkingur Besti sóknarmaður Grill66 deildar kvenna: Sylvia Björt Blöndal, Afturelding Besti sóknarmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK Þjálfari ársins í Grill66 deild kvenna: Guðmundur Helgi Pálsson, Afturelding Þjálfari ársins í Grill66 deild karla: Sebastian Alexanderson, HK Besti leikmaður Grill66 deildar kvenna: Karen Tinna Demian, ÍR Besti leikmaður Grill66 deildar karla: Símon Michael Guðjónsson, HK
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira