Stjórnendur PSG æfir en Mbappé segir þá ekki eiga að vera hissa Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2023 14:00 Lionel Messi er þegar farinn frá PSG og nú virðist önnur helsta stórstjarna liðsins á förum. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur staðfest við frönsku fréttaveituna AFP að hann muni ekki framlengja samning sinn við PSG. Hann segist raunar hafa gert félaginu grein fyrir því fyrir tæpu ári síðan. Frétt um að hann vilji fara til Real Madrid í sumar er hins vegar röng, að sögn Mbappé. Mbappé á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana en var með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár. Þann möguleika ákvað hann að nýta ekki, svo að PSG þarf nú að selja Mbappé til að missa hann ekki ókeypis frá sér næsta sumar. Mbappé sendi PSG bréf síðdegis í gær til að staðfesta að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Fabrizio Romano, helsti sérfræðingur í félagaskiptum stærstu stjarna heims, sagði í gærkvöld að það hefði komið eigendum PSG á óvart að fá bréfið, staðan væri mjög viðkvæm og að mikil reiði væri á meðal þeirra sem stjórnuðu franska félaginu. Kylian Mbappé saga on again Situation very tense, club furious; PSG surprised with Kylian timing; Club has contingency plan in case he leaves now; NO chance to leave for free; PSG did not expect leaks as talks were ongoing. https://t.co/gMwaz1G1rI pic.twitter.com/fM4LH8NBP0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2023 Í yfirlýsingu sem Mbappé og hans fólk sendi AFP í dag segir að bréfið hafi aðeins verið til að staðfesta það sem hafi verið vitað. Félagið hafi „verið upplýst þann 15. júlí 2022“ um að hann myndi ekki framlengja samninginn. Í yfirlýsingunni segir að engar viðræður um framlengingu á samningi hafi farið fram síðasta árið. Mbappé hafi hins vegar ekki farið fram á að losna frá PSG í sumar heldur aðeins viljað staðfesta að hann yrði ekki lengur en til sumarsins 2024 hjá félaginu. #UPDATE Kylian Mbappe tells @AFP he never discussed extending his contract with PSG beyond next year, the day after he sent a letter to the club confirming he would not take up an option to remain at the French champions until 2025 https://t.co/1XANpD0mf6#AFPSports pic.twitter.com/2OFB2DwzHG— AFP News Agency (@AFP) June 13, 2023 Mbappé hefur spilað með PSG frá árinu 2018, sama ári og hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Þessi 24 ára sóknarmaður hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid síðustu misseri og ljóst er að spænska félagið er í leit að sóknarmanni eftir brotthvarf Karims Benzema. Mbappé sagði hins vegar á Twitter í dag að frétt Le Parisien um að hann vildi komast til Real Madrid væri hreinasta lygi. Sér liði vel hjá PSG og hann vildi klára síðasta árið hjá félaginu, en stefna félagsins er hins vegar að selja hann ef ekki tekst að gera nýjan samning. Kylian Mbappé replies to article about him wanting to join Real Madrid this summer #Mbappé Lies. I ve already said that I'm going to continue next season at PSG where I'm very happy , Mbappé says. but PSG position is clear: extend the contract or leave this summer. https://t.co/uG0brNZWlD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Mbappé á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við frönsku meistarana en var með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár. Þann möguleika ákvað hann að nýta ekki, svo að PSG þarf nú að selja Mbappé til að missa hann ekki ókeypis frá sér næsta sumar. Mbappé sendi PSG bréf síðdegis í gær til að staðfesta að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Fabrizio Romano, helsti sérfræðingur í félagaskiptum stærstu stjarna heims, sagði í gærkvöld að það hefði komið eigendum PSG á óvart að fá bréfið, staðan væri mjög viðkvæm og að mikil reiði væri á meðal þeirra sem stjórnuðu franska félaginu. Kylian Mbappé saga on again Situation very tense, club furious; PSG surprised with Kylian timing; Club has contingency plan in case he leaves now; NO chance to leave for free; PSG did not expect leaks as talks were ongoing. https://t.co/gMwaz1G1rI pic.twitter.com/fM4LH8NBP0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2023 Í yfirlýsingu sem Mbappé og hans fólk sendi AFP í dag segir að bréfið hafi aðeins verið til að staðfesta það sem hafi verið vitað. Félagið hafi „verið upplýst þann 15. júlí 2022“ um að hann myndi ekki framlengja samninginn. Í yfirlýsingunni segir að engar viðræður um framlengingu á samningi hafi farið fram síðasta árið. Mbappé hafi hins vegar ekki farið fram á að losna frá PSG í sumar heldur aðeins viljað staðfesta að hann yrði ekki lengur en til sumarsins 2024 hjá félaginu. #UPDATE Kylian Mbappe tells @AFP he never discussed extending his contract with PSG beyond next year, the day after he sent a letter to the club confirming he would not take up an option to remain at the French champions until 2025 https://t.co/1XANpD0mf6#AFPSports pic.twitter.com/2OFB2DwzHG— AFP News Agency (@AFP) June 13, 2023 Mbappé hefur spilað með PSG frá árinu 2018, sama ári og hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu. Þessi 24 ára sóknarmaður hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid síðustu misseri og ljóst er að spænska félagið er í leit að sóknarmanni eftir brotthvarf Karims Benzema. Mbappé sagði hins vegar á Twitter í dag að frétt Le Parisien um að hann vildi komast til Real Madrid væri hreinasta lygi. Sér liði vel hjá PSG og hann vildi klára síðasta árið hjá félaginu, en stefna félagsins er hins vegar að selja hann ef ekki tekst að gera nýjan samning. Kylian Mbappé replies to article about him wanting to join Real Madrid this summer #Mbappé Lies. I ve already said that I'm going to continue next season at PSG where I'm very happy , Mbappé says. but PSG position is clear: extend the contract or leave this summer. https://t.co/uG0brNZWlD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12. júní 2023 21:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti