Cormac McCarthy er látinn Árni Sæberg skrifar 13. júní 2023 20:04 McCarthy á frumsýningu kvikmyndarinnar sem byggð var á Veginum. Jim Spellman/Getty Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins. Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins.
Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira