Þriggja ára bann fyrir að gera grín að Hillborough-slysinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 16:31 Stuðningsmaður Tottenham sendi stuðningsmönnum Liverpool handabendingar með það að markmiði að gera grín að Hillsborough-slysinu. Mike Morese/MI News/NurPhoto via Getty Images Kieron Darlow, 25 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki eftir að hann var fundinn sekur um að gera grín að Hillsborough-slysinu, mannskæðasta breska íþróttatengda slysi sögunnar. Alls létust 97 stuðningsmenn Liverpool í Hillsborough-slysinu árið 1989. Slysið átti sér stað á Hillsborough-vellinum í Sheffield er Liverpool og Nottingham Forest áttust við í undanúrslitum FA-bikarsins. Darlow hefur nú verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki fyrir að gera grín að slysinu. Hann var í stúkunni á Anfield þann 30. apríl síðastliðinn er Liverpool vann dramatískan 4-3 sigur gegn Tottenham og það var þar sem atvikið átti sér stað. The Club can confirm that one of its supporters has been banned from attending matches for three years after being found guilty of mocking the Hillsborough disaster during our trip to Liverpool in April. We are appalled by this behaviour and have cooperated fully with the Police…— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 13, 2023 Darlow sendi stuðningsmönnum Liverpool þá merki með höndunum til að gefa til kynna að stuðningsmenn liðsins á Hillborough-vellinum árið 1989 sem ekki voru með miða á leikinn hafi troðist fram fyrir röð og þannig átt hluta af sök er slysið varð. Fyrir dómi játaði Darlow brot sín og segir að það hafi verið ætlun sín að áreita stuðningsmenn Liverpool og valda þeim vanlíðan. Hann segist einnig iðrast gjörða sinna og að slík hegðun sé algjörlega óásættanleg. Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Alls létust 97 stuðningsmenn Liverpool í Hillsborough-slysinu árið 1989. Slysið átti sér stað á Hillsborough-vellinum í Sheffield er Liverpool og Nottingham Forest áttust við í undanúrslitum FA-bikarsins. Darlow hefur nú verið úrskurðaður í þriggja ára bann frá því að mæta á fótboltaleiki fyrir að gera grín að slysinu. Hann var í stúkunni á Anfield þann 30. apríl síðastliðinn er Liverpool vann dramatískan 4-3 sigur gegn Tottenham og það var þar sem atvikið átti sér stað. The Club can confirm that one of its supporters has been banned from attending matches for three years after being found guilty of mocking the Hillsborough disaster during our trip to Liverpool in April. We are appalled by this behaviour and have cooperated fully with the Police…— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 13, 2023 Darlow sendi stuðningsmönnum Liverpool þá merki með höndunum til að gefa til kynna að stuðningsmenn liðsins á Hillborough-vellinum árið 1989 sem ekki voru með miða á leikinn hafi troðist fram fyrir röð og þannig átt hluta af sök er slysið varð. Fyrir dómi játaði Darlow brot sín og segir að það hafi verið ætlun sín að áreita stuðningsmenn Liverpool og valda þeim vanlíðan. Hann segist einnig iðrast gjörða sinna og að slík hegðun sé algjörlega óásættanleg.
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira