Lukas tekur við af Agli sem hættir eftir 27 ára starf hjá Össuri Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2023 12:08 Lukas Märklin og Egill Jónsson. Össur Egill Jónsson, framkvæmdastjóri framleiðslusviðs Össurar hf., hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu í lok árs, þar sem hann hyggst fara á eftirlaun. Í tilkynningu frá Össuri segir að Lukas Märklin hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og muni hann hefja störf síðar á árinu. „Lukas kemur til Össurar frá Straumann, leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði lækningatækja, þar sem hann hefur verið leiðtogi í yfir tvo áratugi, nú síðast sem yfirmaður rekstrarsviðs. Hann er vélaverkfræðingur að mennt með meistaragráðu frá ETHZ Swiss Federal Institute of Technology,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Össurar, að Egill Jónsson hafi verið mikilvægur leiðtogi innan Össurar síðastliðin 27 ár. „Hann hefur tekið þátt í örum vexti félagsins og leitt umbreytingar á framleiðslu, gæða- og aðfangastýringu Össurar á heimsvísu. Össur framleiðir þúsundir vara í sex löndum og dreifimiðstöðvar á lykilmörkuðum sjá um vörudreifingu til yfir 100 landa. Fyrir hönd Össurar vil ég þakka Agli kærlega fyrir hans mikilvæga framlag og óska honum alls hins besta í framtíðinni.“ Þá segir Sveinn að Lukas Märklin komi nýr inn í framkvæmdastjórn félagsins sem reyndur leiðtogi á sviði framleiðslu á lækningatækjum. „Lukas mun styðja við frekari vöxt og verðmætasköpun Össurar og við hlökkum til að bjóða hann velkominn síðar á árinu,” segir Sveinn. Vistaskipti Össur Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Í tilkynningu frá Össuri segir að Lukas Märklin hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og muni hann hefja störf síðar á árinu. „Lukas kemur til Össurar frá Straumann, leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði lækningatækja, þar sem hann hefur verið leiðtogi í yfir tvo áratugi, nú síðast sem yfirmaður rekstrarsviðs. Hann er vélaverkfræðingur að mennt með meistaragráðu frá ETHZ Swiss Federal Institute of Technology,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Össurar, að Egill Jónsson hafi verið mikilvægur leiðtogi innan Össurar síðastliðin 27 ár. „Hann hefur tekið þátt í örum vexti félagsins og leitt umbreytingar á framleiðslu, gæða- og aðfangastýringu Össurar á heimsvísu. Össur framleiðir þúsundir vara í sex löndum og dreifimiðstöðvar á lykilmörkuðum sjá um vörudreifingu til yfir 100 landa. Fyrir hönd Össurar vil ég þakka Agli kærlega fyrir hans mikilvæga framlag og óska honum alls hins besta í framtíðinni.“ Þá segir Sveinn að Lukas Märklin komi nýr inn í framkvæmdastjórn félagsins sem reyndur leiðtogi á sviði framleiðslu á lækningatækjum. „Lukas mun styðja við frekari vöxt og verðmætasköpun Össurar og við hlökkum til að bjóða hann velkominn síðar á árinu,” segir Sveinn.
Vistaskipti Össur Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira