Spotify segir upp hlaðvarpssamningnum við Harry og Meghan Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2023 07:50 Harry og Meghan eru með allskonar járn í eldinum. EPA Spotify hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við hertogann og hertogaynjuna af Sussex, Harry og Meghan. Síðustu misserin hefur parið framleitt hlaðvarpið Archetypes fyrir streymisveituna. Sagt er frá þessu í sameiginlegri yfirlýsingu frá Spotify og félagi þeirra Harry og Meghan þar sem þau hafi sammælst um halda „hvort í sína áttina“. BBC segir frá því að Spotify hafi ákveðið að ráðast ekki í framleiðslu á annarri þáttaröð af Archetypes, en alls hafa verið framleiddir tólf þættir síðan í ágúst 2022. Samningurinn var gerður síðla árs 2020 og var á sínum tíma metinn á 25 milljónir bandaríkjadala, um 3,5 milljarðar króna. Var þá stefnt að því að framleiða nokkrar þáttaraðir, en nú er ljóst að einungis verður um eina að ræða. Samningurinn við Spotify var einn af nokkrum viðskiptasamningum sem Harry og Meghan gerðu eftir að þau létu af konunglegum skyldum og fluttust til Bandaríkjanna. Í þáttunum Archetypes ræddi Meghan meðal annars við heimsfrægar konur á borð við tennisstjörnuna Serena Williams og söngkonuna Mariah Carey um þær staðalímyndir sem konur þurfa að búa við. Harry og Meghan segjast stolt af hlaðvarpsþáttunum, en þættirnir unnu meðal annars til verðlauna sem besta hlaðvarp ársins á People's Choice Award í Los Angeles í desember. Fréttirnar nú koma eftir að stjórnendur Spotify tilkynntu um að tvö hundruð manns í hlaðvarpdeild fyrirtækisins yrði sagt upp. Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan nærri því að lenda í stórslysi Hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, segjast hafa verið nálægt því að lenda í stórslysi í gær vegna ljósmyndara sem veittu þeim eftirför í New York þar sem þau yfirgáfu verðlaunahátíð. 17. maí 2023 14:35 Segist ekki hafa verið Meghan Markle í dulargervi Velska tónskáldið Sir Karl Jenkins neitar því að hann hafi verið Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex í dulargervi við krýningu Karls Bretakonungs síðastliðna helgi, í bráðfyndnu myndbandi þar sem hann útskýrir klæðnað sinn. Horfa má á myndbandið hér fyrir neðan. 10. maí 2023 23:49 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sagt er frá þessu í sameiginlegri yfirlýsingu frá Spotify og félagi þeirra Harry og Meghan þar sem þau hafi sammælst um halda „hvort í sína áttina“. BBC segir frá því að Spotify hafi ákveðið að ráðast ekki í framleiðslu á annarri þáttaröð af Archetypes, en alls hafa verið framleiddir tólf þættir síðan í ágúst 2022. Samningurinn var gerður síðla árs 2020 og var á sínum tíma metinn á 25 milljónir bandaríkjadala, um 3,5 milljarðar króna. Var þá stefnt að því að framleiða nokkrar þáttaraðir, en nú er ljóst að einungis verður um eina að ræða. Samningurinn við Spotify var einn af nokkrum viðskiptasamningum sem Harry og Meghan gerðu eftir að þau létu af konunglegum skyldum og fluttust til Bandaríkjanna. Í þáttunum Archetypes ræddi Meghan meðal annars við heimsfrægar konur á borð við tennisstjörnuna Serena Williams og söngkonuna Mariah Carey um þær staðalímyndir sem konur þurfa að búa við. Harry og Meghan segjast stolt af hlaðvarpsþáttunum, en þættirnir unnu meðal annars til verðlauna sem besta hlaðvarp ársins á People's Choice Award í Los Angeles í desember. Fréttirnar nú koma eftir að stjórnendur Spotify tilkynntu um að tvö hundruð manns í hlaðvarpdeild fyrirtækisins yrði sagt upp.
Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan nærri því að lenda í stórslysi Hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, segjast hafa verið nálægt því að lenda í stórslysi í gær vegna ljósmyndara sem veittu þeim eftirför í New York þar sem þau yfirgáfu verðlaunahátíð. 17. maí 2023 14:35 Segist ekki hafa verið Meghan Markle í dulargervi Velska tónskáldið Sir Karl Jenkins neitar því að hann hafi verið Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex í dulargervi við krýningu Karls Bretakonungs síðastliðna helgi, í bráðfyndnu myndbandi þar sem hann útskýrir klæðnað sinn. Horfa má á myndbandið hér fyrir neðan. 10. maí 2023 23:49 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Harry og Meghan nærri því að lenda í stórslysi Hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, segjast hafa verið nálægt því að lenda í stórslysi í gær vegna ljósmyndara sem veittu þeim eftirför í New York þar sem þau yfirgáfu verðlaunahátíð. 17. maí 2023 14:35
Segist ekki hafa verið Meghan Markle í dulargervi Velska tónskáldið Sir Karl Jenkins neitar því að hann hafi verið Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex í dulargervi við krýningu Karls Bretakonungs síðastliðna helgi, í bráðfyndnu myndbandi þar sem hann útskýrir klæðnað sinn. Horfa má á myndbandið hér fyrir neðan. 10. maí 2023 23:49
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent