Kostar vel yfir sjötíu milljarða að losa 33 ára Gundogan undan nýja samningnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 15:30 Börsungar ætla að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa upp samning Ilkay Gundogan. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Ilkay Gundogan, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, gengur í raðir spænska stórveldisins Barcelona þegar núverandi samningur hans við City rennur út. Greint var frá því hér á Vísi í gær að Gundogan ætlaði sér ekki að framlengja við Englandsmeistarana og mun hann þess í stað ganga í raðir Spánarmeistara Barcelona. Gundogan hefur verið lykilmaður í liði City undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu síðan hann kom til félagsins árið 2016. Gundogan, sem verður 33 ára gamall í haust, fer frítt frá Manchester City til Barcelona og mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins ætla Börsungar þó að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa leikmanninn frá félaginu. Ef marka má orð félagsskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano verður kaupákvæði í samningi Gundogan og Barcelona sem mun hljóða upp á 500 milljónir evra, en það samsvarar um 74,5 milljörðum íslenskra króna. Medical tests already approved for Ilkay Gündogan by direct contact with Barça staff. #FCBContract until June 2025 with an option until June 2026 will also include release clause worth 500m. pic.twitter.com/rR2qYIE3J3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 21, 2023 Eins og áður segir hefur Gundogan verið algjör lykilmaður í liði Manchester City undanfarin ár og leikið stórt hlutverk í velgengni félagsins. Alls hefur hann leikið 304 leiki fyrir félagið og komið mep beinum hætti að 100 mörkum. Með liðinu hefur Gundogan fimm sinnum orðið Englandsmeistari, unnið deildarbikarinn fjórum sinnum, enska bikarinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í gær að Gundogan ætlaði sér ekki að framlengja við Englandsmeistarana og mun hann þess í stað ganga í raðir Spánarmeistara Barcelona. Gundogan hefur verið lykilmaður í liði City undanfarin ár og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu síðan hann kom til félagsins árið 2016. Gundogan, sem verður 33 ára gamall í haust, fer frítt frá Manchester City til Barcelona og mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins ætla Börsungar þó að sjá til þess að fáir hafi efni á því að kaupa leikmanninn frá félaginu. Ef marka má orð félagsskiptasérfræðingsins Fabrizio Romano verður kaupákvæði í samningi Gundogan og Barcelona sem mun hljóða upp á 500 milljónir evra, en það samsvarar um 74,5 milljörðum íslenskra króna. Medical tests already approved for Ilkay Gündogan by direct contact with Barça staff. #FCBContract until June 2025 with an option until June 2026 will also include release clause worth 500m. pic.twitter.com/rR2qYIE3J3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 21, 2023 Eins og áður segir hefur Gundogan verið algjör lykilmaður í liði Manchester City undanfarin ár og leikið stórt hlutverk í velgengni félagsins. Alls hefur hann leikið 304 leiki fyrir félagið og komið mep beinum hætti að 100 mörkum. Með liðinu hefur Gundogan fimm sinnum orðið Englandsmeistari, unnið deildarbikarinn fjórum sinnum, enska bikarinn tvisvar og Meistaradeild Evrópu einu sinni.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira