Björk Eiðsdóttir vinnur fyrir Björgólf Thor Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júní 2023 22:59 Frá vinstri: Margrét Erla Maack sjónvarpskona á Hringbraut, Björk Eiðsdóttir ritstjóri helgarblaðsins og Edda Karítas Baldursdóttir yfirmaður umbrotsdeildar. Myndir frá lokapartýi starfsmannafélags Fréttablaðsins. Vísir/Vilhelm Björk Eiðsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri helgarblaðs Fréttablaðsins, hefur ráðið sig til starfa hjá Björgólfi Thor Björgólfssyni, viðskiptamanni. Smartland Mörtu Maríu greindi frá fréttunum í kvöld. Björk vann síðast hjá Fréttablaðinu sem ritstjóri helgarblaðsins en sagði upp tveimur vikum áður en blaðið lagði upp laupana í mars. Spennandi verkefni hjá Björgólfi Thor heilluðu „Eftir 16 ára starf við fjölmiðla ákvað ég að nú væri rétti tíminn til að skipta um gír og nýta víðtæka reynslu mína á nýjum vettvangi. Ég sagði því upp starfi mínu sem einn ritstjóra Fréttablaðsins tveimur vikum áður en miðillinn var lagður niður í lok mars,“ sagði Björk í samtali við Mörtu Maríu. „Þegar Björgólfur Thor í framhaldi leitaði til mín vegna spennandi verkefna fyrir sig skoraðist ég því ekki undan. Ég hef þegar hafið störf og hlakka til að láta til mín taka á nýju sviði og fá tækifæri til að starfa með þeim farsæla viðskiptamanni,“ sagði Björk við mbl.is. Reynd fjölmiðlakona Ekki er ljóst hvað nákvæmleg Björk mun gera í vinnu sinni fyrir Björgólf en vafalaust mun víðtæk reynsla hennar úr fjölmiðlum nýtast vel. Björk hóf störf á Fréttablaðinu 2019 og var fyrst umsjónarmaður á innblaði þess áður en hún tók við helgarblaðinu árið 2020. Þar áður hafði hún starfað sem ritstjóri Séð og heyrt og haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum á SkjáEinum og á Hringbraut. Hún stofnaði tímaritið MAN árið 2013 og var ritstjóri þess þangað til útgáfu þess var hætt árið 2019. Ekki náðist í Björk við skrif fréttarinnar. Vistaskipti Fjölmiðlar Endalok Fréttablaðsins Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Smartland Mörtu Maríu greindi frá fréttunum í kvöld. Björk vann síðast hjá Fréttablaðinu sem ritstjóri helgarblaðsins en sagði upp tveimur vikum áður en blaðið lagði upp laupana í mars. Spennandi verkefni hjá Björgólfi Thor heilluðu „Eftir 16 ára starf við fjölmiðla ákvað ég að nú væri rétti tíminn til að skipta um gír og nýta víðtæka reynslu mína á nýjum vettvangi. Ég sagði því upp starfi mínu sem einn ritstjóra Fréttablaðsins tveimur vikum áður en miðillinn var lagður niður í lok mars,“ sagði Björk í samtali við Mörtu Maríu. „Þegar Björgólfur Thor í framhaldi leitaði til mín vegna spennandi verkefna fyrir sig skoraðist ég því ekki undan. Ég hef þegar hafið störf og hlakka til að láta til mín taka á nýju sviði og fá tækifæri til að starfa með þeim farsæla viðskiptamanni,“ sagði Björk við mbl.is. Reynd fjölmiðlakona Ekki er ljóst hvað nákvæmleg Björk mun gera í vinnu sinni fyrir Björgólf en vafalaust mun víðtæk reynsla hennar úr fjölmiðlum nýtast vel. Björk hóf störf á Fréttablaðinu 2019 og var fyrst umsjónarmaður á innblaði þess áður en hún tók við helgarblaðinu árið 2020. Þar áður hafði hún starfað sem ritstjóri Séð og heyrt og haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum á SkjáEinum og á Hringbraut. Hún stofnaði tímaritið MAN árið 2013 og var ritstjóri þess þangað til útgáfu þess var hætt árið 2019. Ekki náðist í Björk við skrif fréttarinnar.
Vistaskipti Fjölmiðlar Endalok Fréttablaðsins Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira