Daníel sá þriðji sem fær ekki að fara á EM Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2023 15:18 Daníel Tristan Guðjohnsen gæti mögulega spilað sína fyrstu leiki í sænsku úrvalsdeildinni í ár, sautján ára gamall. malmoff.se Tvær breytingar hafa orðið á leikmannahópi Íslands sem í næstu viku hefur keppni á Evrópumóti U19-landsliða karla, á Möltu. Hinn 17 ára gamli Galdur Guðmundsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, og Benoný Breki Andrésson, einnig 17 ára og leikmaður KR, koma inn í hópinn í staðinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og Hilmi Rafn Mikaelsson. Samkvæmt frétt Fótbolta.net gaf sænska félagið Malmö á endanum ekki leyfi fyrir því að Daníel færi á mótið, og kom sú ákvörðun seint. Daníel vann sig upp í aðalliðshóp Malmö í vor og hefur verið á bekknum hjá liðinu í nokkrum leikjum, og spilað einn deildarleik. Eins og Vísir greindi fyrst frá hafði tveimur bestu leikmönnum liðsins í undankeppninni, Kristian Nökkva Hlynssyni úr Ajax og Orra Steini Óskarssyni úr FCK, verið meinað að fara á mótið en félögum er ekki skylt að leyfa leikmönnum að fara á EM U19-landsliða. Hilmir Rafn, sem leikur með Tromsö í Noregi, þurfti hins vegar að hætta við EM vegna meiðsla, samkvæmt frétt Fótbolta.net. Galdur, sem lék með yngri flokkum Breiðabliks og ÍBV áður en hann fór til FCK, á að baki sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands en engan fyrir U19-landsliðið. Benoný Breki, sem hefur leikið 10 leiki í Bestu deildinni með KR í sumar og skorað eitt mark, á að baki fimm leiki fyrir U17-landsliðið en engan fyrir U19-landsliðið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Galdur Guðmundsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, og Benoný Breki Andrésson, einnig 17 ára og leikmaður KR, koma inn í hópinn í staðinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og Hilmi Rafn Mikaelsson. Samkvæmt frétt Fótbolta.net gaf sænska félagið Malmö á endanum ekki leyfi fyrir því að Daníel færi á mótið, og kom sú ákvörðun seint. Daníel vann sig upp í aðalliðshóp Malmö í vor og hefur verið á bekknum hjá liðinu í nokkrum leikjum, og spilað einn deildarleik. Eins og Vísir greindi fyrst frá hafði tveimur bestu leikmönnum liðsins í undankeppninni, Kristian Nökkva Hlynssyni úr Ajax og Orra Steini Óskarssyni úr FCK, verið meinað að fara á mótið en félögum er ekki skylt að leyfa leikmönnum að fara á EM U19-landsliða. Hilmir Rafn, sem leikur með Tromsö í Noregi, þurfti hins vegar að hætta við EM vegna meiðsla, samkvæmt frétt Fótbolta.net. Galdur, sem lék með yngri flokkum Breiðabliks og ÍBV áður en hann fór til FCK, á að baki sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands en engan fyrir U19-landsliðið. Benoný Breki, sem hefur leikið 10 leiki í Bestu deildinni með KR í sumar og skorað eitt mark, á að baki fimm leiki fyrir U17-landsliðið en engan fyrir U19-landsliðið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira