Ofurfyrirsæta á sextugsaldri eignaðist son Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júní 2023 22:28 Naomi Campbell klæddist úlfajakka í janúar og fékk mikla gagnrýni fyrir gjörninginn. Nú er hún tveggja barna móðir. Estrop/Getty Images Enska ofurfyrirsætan Naomi Campbell greindi frá því í dag að hún hefði eignast son og væri orðin tveggja barna móðir, 53 ára að aldri. Naomi Campbell eignaðist fyrsta barn sitt, dóttur, í maí 2021 skömmu fyrir 51 árs afmæli sitt og í dag greindi hún frá því á Instagram að hún hefði eignast son. Campbell sem er nýlega búin að fagna 53 ára afmæli hefur náð að halda óléttunni algjörlega leyndri. View this post on Instagram A post shared by Dr Naomi Campbell (@naomi) Ekki er enn vitað hvenær eða hvernig drengurinn kom í heiminn né hvað hann heitir en nafn eldri systur hans, sem er rúmlega tveggja ára gömul, hefur heldur ekki verið gert opinbert. Á myndinni sem Campbell birti á Instagram má sjá ungabarnið klætt í hvít föt frá Dolce & Gabbana og virðist eldri systirin halda í hönd barnsnis. „Littla yndið mitt, þú mátt vita að þú ert elskaður ómælanlega og umkringdur ást frá augnablikinu sem þú heiðraðir okkur með návist þinni. Sönn gjöf frá Guði,“ skrifaði hún meðal annars við færsluna. Þá skrifaði hún einnig „Það er aldrei of seint að verða móðir.“ Börn og uppeldi Tímamót Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30 Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir 13. júní 2008 16:29 Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Naomi Campbell eignaðist fyrsta barn sitt, dóttur, í maí 2021 skömmu fyrir 51 árs afmæli sitt og í dag greindi hún frá því á Instagram að hún hefði eignast son. Campbell sem er nýlega búin að fagna 53 ára afmæli hefur náð að halda óléttunni algjörlega leyndri. View this post on Instagram A post shared by Dr Naomi Campbell (@naomi) Ekki er enn vitað hvenær eða hvernig drengurinn kom í heiminn né hvað hann heitir en nafn eldri systur hans, sem er rúmlega tveggja ára gömul, hefur heldur ekki verið gert opinbert. Á myndinni sem Campbell birti á Instagram má sjá ungabarnið klætt í hvít föt frá Dolce & Gabbana og virðist eldri systirin halda í hönd barnsnis. „Littla yndið mitt, þú mátt vita að þú ert elskaður ómælanlega og umkringdur ást frá augnablikinu sem þú heiðraðir okkur með návist þinni. Sönn gjöf frá Guði,“ skrifaði hún meðal annars við færsluna. Þá skrifaði hún einnig „Það er aldrei of seint að verða móðir.“
Börn og uppeldi Tímamót Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30 Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00 Naomi Campbell dauðadrukkin - myndir 13. júní 2008 16:29 Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18. maí 2021 15:30
Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Fyrirsætan lofaði því á tíunda áratuginum að hún mundi frekar vera nakin heldur en að klæðast feldi. 21. nóvember 2016 09:00
Naomi Campbell ánægð með edrú lífið Naomi Campbell lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að hún væri mun ánægðari með lífið eftir að hún hætti að drekka áfengi. Hún telur að áfengi hafi haft mikil áhrif á skapsveiflur sínar, en fyrirsætan er þekkt fyrir mikinn skapofsa. 30. janúar 2013 14:15
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið