Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:26 Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir hátíðarhöldin hafa gengið vel og að veðrið leiki við gesti. Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi sem settir voru í tuttugasta og fjórða sinn á fimmtudaginn og nær hápunkti í kvöld. Formaður bæjarráðs segir hátíðarhöld hafa gengið vel, bærinn sé fullur af fólki og tjaldsvæðið fullt. Dagskráin á Akranesi hefur verið þétt frá því á fimmtudagsmorgun en henni lýkur formlega annað kvöld. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir töfra fylgja hátíðinni. „Við höfum stundum hlegið að því það er eins og það séu einhverjir töfrar sem gerast. Sérstaklega á föstudagskvöldinu þegar við erum með götugrillin og það safnast saman íbúar í götugrillum víðast hvar, búnir að skreyta og það virðist ekki klikka með veðrið. Sólin lét sjá sig í gærkvöldi, kærkomið og veðrið eins og það er núna í dag lítur þetta vel út. Spáin lítur vel út fyrir kvöldið,“ segir Líf. Hátíðarhöldin nái hápunkti í kvöld þegar brekkusöngurinn fer fram og í kjölfarið lopapeysuballið. Að sögn Lífar er von á fjölda gesta á ballið, það sé jú rúsínan í pylsuendanum á Írskum dögum. „Svo er rosa mikil dagskrá í gangi allan daginn, í dag og aftur á morgun þannig að það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi á Akranesi um helgina,“ segir hún jafnframt. Akranes Tengdar fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06 Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Dagskráin á Akranesi hefur verið þétt frá því á fimmtudagsmorgun en henni lýkur formlega annað kvöld. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir töfra fylgja hátíðinni. „Við höfum stundum hlegið að því það er eins og það séu einhverjir töfrar sem gerast. Sérstaklega á föstudagskvöldinu þegar við erum með götugrillin og það safnast saman íbúar í götugrillum víðast hvar, búnir að skreyta og það virðist ekki klikka með veðrið. Sólin lét sjá sig í gærkvöldi, kærkomið og veðrið eins og það er núna í dag lítur þetta vel út. Spáin lítur vel út fyrir kvöldið,“ segir Líf. Hátíðarhöldin nái hápunkti í kvöld þegar brekkusöngurinn fer fram og í kjölfarið lopapeysuballið. Að sögn Lífar er von á fjölda gesta á ballið, það sé jú rúsínan í pylsuendanum á Írskum dögum. „Svo er rosa mikil dagskrá í gangi allan daginn, í dag og aftur á morgun þannig að það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi á Akranesi um helgina,“ segir hún jafnframt.
Akranes Tengdar fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06 Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06
Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02
Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10