Aguero byrjaður að feta nýjar slóðir Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2023 09:31 Sergio Aguero hyggur á frama í pókernum. Vísir/Getty Sergio Aguero lagði knattspyrnuskóna á hilluna árið 2021 eftir að hafa greinst með hjartagalla. Hann virðist nú ætla að skapa sér nafn á öðrum vettvangi. Sergio Aguero var frábær framherji og er goðsögn hjá stuðningsmönnum Manchester City eftir að hafa skorað markið dramatíska gegn QPR sem tryggði félaginu Englandsmeistaratitilinn árið 2012. Hann gekk til liðs við Barcelona frá City árið 2021 en þurfti að hætta knattspyrnuiðkun skömmu síðar vegna hjartavandamála. Síðan þá hefur ekki mikið farið fyrir Aguero sem var þó nokkuð áberandi þegar Argentína tryggði sér heimsmeistaratitilinn í desember og sást þá meðal annars fagna niðri á velli með fyrrum félögum sínum í landsliðinu. Sergio Aguero at the WSOP poker tournament main event yesterday. pic.twitter.com/URqZouJTrc— City HQ (@City_HQs) July 7, 2023 Nú virðist Aguero hins vegar ætla að hasla sér völl á nýjum vettvangi. Hann hefur skráð sig til leiks á heimsmeistaramótinu í póker sem fram fer í Vegas en hann hefur þénað tæpa milljón á annars frekar stuttum pókerferli sínum. Þrátt fyrir að hafa skartað hettupeysu og stórum svörtum sólgleraugum í Vegas voru kunnugir ekki lengi að átta sig um hvern var að ræða. Aguero vann sér inn þátttökurétt á öðrum degi heimsmeistaramótsins í Vegas og á enn möguleika á að vinna stóra vinninginn, 12 milljónir dollara sem gerir hvorki meira né minna en rúmlega 1,6 milljarða íslenskra króna. Fjárhættuspil Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Sergio Aguero var frábær framherji og er goðsögn hjá stuðningsmönnum Manchester City eftir að hafa skorað markið dramatíska gegn QPR sem tryggði félaginu Englandsmeistaratitilinn árið 2012. Hann gekk til liðs við Barcelona frá City árið 2021 en þurfti að hætta knattspyrnuiðkun skömmu síðar vegna hjartavandamála. Síðan þá hefur ekki mikið farið fyrir Aguero sem var þó nokkuð áberandi þegar Argentína tryggði sér heimsmeistaratitilinn í desember og sást þá meðal annars fagna niðri á velli með fyrrum félögum sínum í landsliðinu. Sergio Aguero at the WSOP poker tournament main event yesterday. pic.twitter.com/URqZouJTrc— City HQ (@City_HQs) July 7, 2023 Nú virðist Aguero hins vegar ætla að hasla sér völl á nýjum vettvangi. Hann hefur skráð sig til leiks á heimsmeistaramótinu í póker sem fram fer í Vegas en hann hefur þénað tæpa milljón á annars frekar stuttum pókerferli sínum. Þrátt fyrir að hafa skartað hettupeysu og stórum svörtum sólgleraugum í Vegas voru kunnugir ekki lengi að átta sig um hvern var að ræða. Aguero vann sér inn þátttökurétt á öðrum degi heimsmeistaramótsins í Vegas og á enn möguleika á að vinna stóra vinninginn, 12 milljónir dollara sem gerir hvorki meira né minna en rúmlega 1,6 milljarða íslenskra króna.
Fjárhættuspil Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira