„Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2023 14:01 Daníel Dejan Djuric náði í víti gegn Keflavík í gær. Vísir/Vilhelm Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Leikur Keflavíkur og Víkinga í gær var frábær skemmtun. Liðin voru á sitthvorum enda töflunnar fyrir leikinn, Víkingar efstir en Keflvíkingar neðstir en það voru þó heimamenn sem voru grátlega nálægt því að næla í stigin þrjú í gær því Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Að leik loknum var mikið rætt um atvik sem leiddi til fyrsta marks Víkinga. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga, fékk þá boltann í teignum og féll með tilþrifum þegar Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, varnarmaður Keflavíkur, gerði tilraun til að verjast. Helgi Mikael Jónasson dómari dæmdi á vítapunktinn en Keflvíkingar voru afskaplega ósáttir við dóminn enda virðist það nokkuð augljóst að Danijel Djuric lætur sig falla án þess að nokkur snerting verði. Atvikið var rætt í Bestu tilþrifunum í gærkvöldi og þeir Kjartan Atli Kjartansson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru á því að um leikaraskap væri að ræða. „Þetta er aldrei víti, Gulli fer ekki í hann þarna,“ sagði Sigurbjörn en Gunnlaugur Fannar var afskaplega ósáttur við Danijel og fékk gult spjald eftir að hafa látið hann heyra það í kjölfar dómsins. „Hann leikur þetta bara og fær vítið. Helgi fellur í þessa gryfju,“ bætti Sigurbjörn við. Alla umræðu þeirra Kjartans Atla og Sigurbjörns má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu tilþrifin - Umræða um vítaspyrnudóm Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Víkinga í gær var frábær skemmtun. Liðin voru á sitthvorum enda töflunnar fyrir leikinn, Víkingar efstir en Keflvíkingar neðstir en það voru þó heimamenn sem voru grátlega nálægt því að næla í stigin þrjú í gær því Víkingar jöfnuðu metin í uppbótartíma. Að leik loknum var mikið rætt um atvik sem leiddi til fyrsta marks Víkinga. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkinga, fékk þá boltann í teignum og féll með tilþrifum þegar Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, varnarmaður Keflavíkur, gerði tilraun til að verjast. Helgi Mikael Jónasson dómari dæmdi á vítapunktinn en Keflvíkingar voru afskaplega ósáttir við dóminn enda virðist það nokkuð augljóst að Danijel Djuric lætur sig falla án þess að nokkur snerting verði. Atvikið var rætt í Bestu tilþrifunum í gærkvöldi og þeir Kjartan Atli Kjartansson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru á því að um leikaraskap væri að ræða. „Þetta er aldrei víti, Gulli fer ekki í hann þarna,“ sagði Sigurbjörn en Gunnlaugur Fannar var afskaplega ósáttur við Danijel og fékk gult spjald eftir að hafa látið hann heyra það í kjölfar dómsins. „Hann leikur þetta bara og fær vítið. Helgi fellur í þessa gryfju,“ bætti Sigurbjörn við. Alla umræðu þeirra Kjartans Atla og Sigurbjörns má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu tilþrifin - Umræða um vítaspyrnudóm
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira