Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:00 Byrjað er að rífa niður Camp Nou leikvanginn í Barcelona. Vísir/Getty Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. Barcelona mun ekki leika heimaleiki sína á hinum sögufræga Camp Nou velli á næsta tímabili. Niðurrif á vellinum er hafið en byggja á hann upp á ný nánast frá grunni. Kostnaður við enduruppbygginguna er gríðarlegur en áætlað er að Barcelona muni borga alls 186 milljarða króna fyrir nýja leikvanginn. Eftir breytingarnar mun völlurinn taka 105.000 áhorfendur í sæti. Fjármál Barcelona hafa verið í brennidepli síðustu árin og hefur félagið meðal annars verið í vandræðum með að skrá nýja leikmenn í leikmannahóp sinn vegna fjárhagsvandræða og þá samþykktu forráðamenn La Liga ekki þann samning sem Barcelona bauð Lionel Messi á sínum tíma sem varð til þess að hann endaði hjá PSG í Frakklandi. Félagið hefur því gripið til örþrifaráða til að fjármagna nýjan heimavöll. Félagið er með áætlanir um að hanna skartgripalínu með demöntum sem verða gerðir úr grasi frá Camp Nou. Steinarnir verða unnir með sérstakri aðferð og mun félagið meðal annars útbúa 57 eins karats demanta sem verða seldir á rúmar 2,2 milljónir króna hver. Þá verða einnig til sölu armbönd, hálsmen og hringir. Félagið reiknar með að þéna meira en fjóra milljarða árlega á skartgripasölunni. Barcelona mun spila á Ólympíuleikvanginum í borginni á næsta tímabili og spila síðan tímabilið 2024-25 á Camp Nou en þó með takmörkuðum sætafjölda. Spænski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Barcelona mun ekki leika heimaleiki sína á hinum sögufræga Camp Nou velli á næsta tímabili. Niðurrif á vellinum er hafið en byggja á hann upp á ný nánast frá grunni. Kostnaður við enduruppbygginguna er gríðarlegur en áætlað er að Barcelona muni borga alls 186 milljarða króna fyrir nýja leikvanginn. Eftir breytingarnar mun völlurinn taka 105.000 áhorfendur í sæti. Fjármál Barcelona hafa verið í brennidepli síðustu árin og hefur félagið meðal annars verið í vandræðum með að skrá nýja leikmenn í leikmannahóp sinn vegna fjárhagsvandræða og þá samþykktu forráðamenn La Liga ekki þann samning sem Barcelona bauð Lionel Messi á sínum tíma sem varð til þess að hann endaði hjá PSG í Frakklandi. Félagið hefur því gripið til örþrifaráða til að fjármagna nýjan heimavöll. Félagið er með áætlanir um að hanna skartgripalínu með demöntum sem verða gerðir úr grasi frá Camp Nou. Steinarnir verða unnir með sérstakri aðferð og mun félagið meðal annars útbúa 57 eins karats demanta sem verða seldir á rúmar 2,2 milljónir króna hver. Þá verða einnig til sölu armbönd, hálsmen og hringir. Félagið reiknar með að þéna meira en fjóra milljarða árlega á skartgripasölunni. Barcelona mun spila á Ólympíuleikvanginum í borginni á næsta tímabili og spila síðan tímabilið 2024-25 á Camp Nou en þó með takmörkuðum sætafjölda.
Spænski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti