Dóttir þjálfarans með ellefu mörk í sigri íslensku stelpnanna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 11:29 Lilja Ágústsdóttir var mjög öflug í sigrinum í dag. EHF/Marius Ionescu Stelpurnar í nítján ára landsliði kvenna í handbolta eru á sigurbrautinni á Evrópumótinu í Rúmeníu því þær fylgdu eftir sigri á Króatíu með því að vinna Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið vann sex marka sigur, 35-29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20-15. Með sigrinum tryggðu íslensku stelpurnar sér sæti í leiknum um þrettánda sæti á móti annað hvort Serbíu eða Króatíu. Í þeim leik er mikið undir því þrettánda sætið gefur farseðil á heimsmeistaramótið sumrið 2024. Íslensku stelpurnar náðu mest níu marka forskoti í seinni hálfleiknum en Norður-Makedónar náðu að laga aðeins stöðuna undir lokin. Dóttir landsliðsþjálfarans var langatkvæðamest í íslenska liðinu en Lilja Ágústsdóttir skoraði ellefu mörk úr sextán skotum en fimm marka hennar komu af vítalínunni. Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfa íslenska liðið. Elín Klara Þorkelsdóttir var einnig mjög öflug með sjö mörk úr níu skotum og Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði sex mörk úr átta skotum. Þá var Embla Steindórsdóttir með fjögur mörk úr sex skotum. Ethel Gyða Bjarnasen varði níu skot í markinu. Elín Klara var einnig skráð með þrjár stoðsendingar en íslenska liðið fékk ekki margar stoðsendingar skráðar á sig eða bara ellefu í öllum leiknum. Íslensku stelpurnar töpuðu fjórum fyrstu leikjum sínum á mótinu en brotnuðu ekki við það heldur hafa nú unnið tvo flotta sigra í röð með samtals fimmtán marka mun. Handbolti Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Íslenska liðið vann sex marka sigur, 35-29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20-15. Með sigrinum tryggðu íslensku stelpurnar sér sæti í leiknum um þrettánda sæti á móti annað hvort Serbíu eða Króatíu. Í þeim leik er mikið undir því þrettánda sætið gefur farseðil á heimsmeistaramótið sumrið 2024. Íslensku stelpurnar náðu mest níu marka forskoti í seinni hálfleiknum en Norður-Makedónar náðu að laga aðeins stöðuna undir lokin. Dóttir landsliðsþjálfarans var langatkvæðamest í íslenska liðinu en Lilja Ágústsdóttir skoraði ellefu mörk úr sextán skotum en fimm marka hennar komu af vítalínunni. Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfa íslenska liðið. Elín Klara Þorkelsdóttir var einnig mjög öflug með sjö mörk úr níu skotum og Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði sex mörk úr átta skotum. Þá var Embla Steindórsdóttir með fjögur mörk úr sex skotum. Ethel Gyða Bjarnasen varði níu skot í markinu. Elín Klara var einnig skráð með þrjár stoðsendingar en íslenska liðið fékk ekki margar stoðsendingar skráðar á sig eða bara ellefu í öllum leiknum. Íslensku stelpurnar töpuðu fjórum fyrstu leikjum sínum á mótinu en brotnuðu ekki við það heldur hafa nú unnið tvo flotta sigra í röð með samtals fimmtán marka mun.
Handbolti Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira