Fyrsti Skagamaðurinn í frönsku deildinni í næstum því fjörutíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:31 Hákon Arnar Haraldsson hefur spilað sinn síðasta leik með FC Kaupmannahöfn og færir sig nú yfir til Frakklands. Getty/Lars Ronbog Hákon Arnar Haraldsson er orðinn leikmaður franska liðsins Lille en félagið keypti hann frá FC Kaupmannahöfn. Franska liðið hefur mikla trú á íslenska landsliðsmanninum og borgar fyrir hann sautján milljónir evra eða meira 2,5 milljarða íslenskra króna. F.C. København har solgt Hákon Arnar Haraldsson til den franske Ligue 1 klub, LOSC Lille #fcklive https://t.co/jF37ND7GWn— F.C. København (@FCKobenhavn) July 17, 2023 Þessi tvitugi strákur hefur gert flotta til með danska liðinu og varð á síðasta tímabili aðeins fjórði Íslendingurinn sem nær að skora í Meistaradeildinni. Með því að fara til franska liðsins þá verður Hákon Arnar fyrsti Skagamaðurinn til að spila í frönsku deildinni í næstum því fjóra áratugi eða síðan Karl Þórðarson lék með Laval tímabilið 1983-84. Karl skoraði 3 mörk í 31 leik með Lavel tímabilið 1983-84 en það var hans þriðja tímabil með Laval í Ligue 1. Karl er leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í frönsku deildinni með 95 leiki. Skagamenn eiga einnig markahæsta íslenska leikmanninn í frönsku deildinni því Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk í 48 leikjum með Lens frá 1981-82. Tímabilið 1981-82 varð Teitur fjórði markahæstur í frönsku deildinni með 19 mörk. Karl lék sinn síðasta leik í frönsku deildinni 2. maí 1984 en hann kom þá heim og hjálpaði Skagamönnum að vinna tvöfalt. Síðan Karl yfirgaf deildina fyrir fjörutíu árum hafa nokkrir íslenskir leikmenn reynt fyrir sér í deildinni, leikmenn eins og Arnór Guðjohnsen, Veigar Páll Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Alex Rúnarsson. Franski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Franska liðið hefur mikla trú á íslenska landsliðsmanninum og borgar fyrir hann sautján milljónir evra eða meira 2,5 milljarða íslenskra króna. F.C. København har solgt Hákon Arnar Haraldsson til den franske Ligue 1 klub, LOSC Lille #fcklive https://t.co/jF37ND7GWn— F.C. København (@FCKobenhavn) July 17, 2023 Þessi tvitugi strákur hefur gert flotta til með danska liðinu og varð á síðasta tímabili aðeins fjórði Íslendingurinn sem nær að skora í Meistaradeildinni. Með því að fara til franska liðsins þá verður Hákon Arnar fyrsti Skagamaðurinn til að spila í frönsku deildinni í næstum því fjóra áratugi eða síðan Karl Þórðarson lék með Laval tímabilið 1983-84. Karl skoraði 3 mörk í 31 leik með Lavel tímabilið 1983-84 en það var hans þriðja tímabil með Laval í Ligue 1. Karl er leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í frönsku deildinni með 95 leiki. Skagamenn eiga einnig markahæsta íslenska leikmanninn í frönsku deildinni því Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk í 48 leikjum með Lens frá 1981-82. Tímabilið 1981-82 varð Teitur fjórði markahæstur í frönsku deildinni með 19 mörk. Karl lék sinn síðasta leik í frönsku deildinni 2. maí 1984 en hann kom þá heim og hjálpaði Skagamönnum að vinna tvöfalt. Síðan Karl yfirgaf deildina fyrir fjörutíu árum hafa nokkrir íslenskir leikmenn reynt fyrir sér í deildinni, leikmenn eins og Arnór Guðjohnsen, Veigar Páll Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Alex Rúnarsson.
Franski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti