Ætla að trylla lýðinn á Krúttinu Boði Logason skrifar 18. júlí 2023 11:06 Dagur og Einar Örn ætla að skemmta gestum og gangandi á Blönduósi á laugardagskvöldið næstkomandi. Vísir Það verður sannkölluð tónlistarveisla á Blönduósi næstkomandi laugardagskvöld þegar þeir Dagur Sigurðsson og Einar Örn Jónsson verða með tónleika á nýjum tónleikastað í gamla bænum, Krúttinu á Hóteli Blönduósi. Einar Örn segir í samtali við Vísi að búast megi við alvöru sumar-stemmingu. „Þetta verður partý-singalong-gæsahúðarstemming. Við ætlum að flytja bestu lög tónlistarsögunnar, kraftballöður, rokkslagara, íslenskt og útlenskt. Bowie, Bítlana, Billy Joel, Bó, Queen, Gunnar Þórðar, Elton, Magga Eiríks, Eyfa og svo framvegis, ég gæti haldið áfram endalaust,“ segir Einar Örn. Dúettin hefur komið fram nokkrum sinnum áður en báðir hafa þeir getið sér gott orð í tónlistarbransanum hér á landi. Dagur sló í gegn þegar hann sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna. Hann var svo hársbreidd frá því að vinna Söngvakeppnina árið 2018 með laginu Í stormi. Einar Örn, sem alinn er upp á Blönduósi, hefur átt farsælan feril í poppinu og er helst þekktur fyrir hljómborðsleik með Í svörtum fötum. Hann er einnig forsprakki hljómsveitarinnar Löður sem hefur sent frá sér nýtt efni á síðustu misserum. Hægt er að nálgast miða hér. Húnabyggð Tónleikar á Íslandi Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Einar Örn segir í samtali við Vísi að búast megi við alvöru sumar-stemmingu. „Þetta verður partý-singalong-gæsahúðarstemming. Við ætlum að flytja bestu lög tónlistarsögunnar, kraftballöður, rokkslagara, íslenskt og útlenskt. Bowie, Bítlana, Billy Joel, Bó, Queen, Gunnar Þórðar, Elton, Magga Eiríks, Eyfa og svo framvegis, ég gæti haldið áfram endalaust,“ segir Einar Örn. Dúettin hefur komið fram nokkrum sinnum áður en báðir hafa þeir getið sér gott orð í tónlistarbransanum hér á landi. Dagur sló í gegn þegar hann sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna. Hann var svo hársbreidd frá því að vinna Söngvakeppnina árið 2018 með laginu Í stormi. Einar Örn, sem alinn er upp á Blönduósi, hefur átt farsælan feril í poppinu og er helst þekktur fyrir hljómborðsleik með Í svörtum fötum. Hann er einnig forsprakki hljómsveitarinnar Löður sem hefur sent frá sér nýtt efni á síðustu misserum. Hægt er að nálgast miða hér.
Húnabyggð Tónleikar á Íslandi Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira