Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. júlí 2023 16:46 Catherine Agbaje og Scott Van Der Sluis eru meðal keppenda í Love Island í ár. ITV Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“ Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“
Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira