Umtöluð mynd um barnarán sýnd í Sambíóunum Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2023 16:25 Sound of Freedom kemur í bíó á Íslandi í ágúst. Sambíóin/Youtube Umdeilda bandaríska spennumyndin Sound of Freedom verður sýnd í Sambíóunum í ágústmánuði. Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna og bíókóngur Íslands, staðfesti það í samtali við Vísi. „Hún er á leiðinni til okkar og við tökum hana til sýninga mjög fljótt,“ sagði Árni Samúelsson við Vísi. Hann býst við því að hún verði sýnd eftir tvær til tvær og hálfa viku. Sound of Freedom hefur slegið í gegn Vestanhafs og aflað rúmlega 140 milljóna Bandaríkjadala á tæpum mánuði. Myndin er sögð byggja á raunverulegum atburðum og fjallar um baráttu Tim Ballard við að bjarga börnum sem búið er að ræna í frumskógum Kólumbíu. Myndin þykir umdeild og hefur hún sömuleiðis verið tengd við samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Aðspurður hvort það hafi ekkert fælt Sambíóin frá hvað myndin hefur verið umdeild sagði Árni svo ekki vera. Þá hefðu Sambíóin reynt í þó nokkurn tíma að fá myndina til sýninga. „Það er búið að taka tíma að ná henni. Þetta er lítið fyrirtæki sem er að selja helling af löndum og þeir hafa mikið að gera,“ sagði Árni um dreifingaraðilann. Kvikmyndahús Hollywood Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna og bíókóngur Íslands, staðfesti það í samtali við Vísi. „Hún er á leiðinni til okkar og við tökum hana til sýninga mjög fljótt,“ sagði Árni Samúelsson við Vísi. Hann býst við því að hún verði sýnd eftir tvær til tvær og hálfa viku. Sound of Freedom hefur slegið í gegn Vestanhafs og aflað rúmlega 140 milljóna Bandaríkjadala á tæpum mánuði. Myndin er sögð byggja á raunverulegum atburðum og fjallar um baráttu Tim Ballard við að bjarga börnum sem búið er að ræna í frumskógum Kólumbíu. Myndin þykir umdeild og hefur hún sömuleiðis verið tengd við samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Aðspurður hvort það hafi ekkert fælt Sambíóin frá hvað myndin hefur verið umdeild sagði Árni svo ekki vera. Þá hefðu Sambíóin reynt í þó nokkurn tíma að fá myndina til sýninga. „Það er búið að taka tíma að ná henni. Þetta er lítið fyrirtæki sem er að selja helling af löndum og þeir hafa mikið að gera,“ sagði Árni um dreifingaraðilann.
Kvikmyndahús Hollywood Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp