Umtöluð mynd um barnarán sýnd í Sambíóunum Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2023 16:25 Sound of Freedom kemur í bíó á Íslandi í ágúst. Sambíóin/Youtube Umdeilda bandaríska spennumyndin Sound of Freedom verður sýnd í Sambíóunum í ágústmánuði. Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna og bíókóngur Íslands, staðfesti það í samtali við Vísi. „Hún er á leiðinni til okkar og við tökum hana til sýninga mjög fljótt,“ sagði Árni Samúelsson við Vísi. Hann býst við því að hún verði sýnd eftir tvær til tvær og hálfa viku. Sound of Freedom hefur slegið í gegn Vestanhafs og aflað rúmlega 140 milljóna Bandaríkjadala á tæpum mánuði. Myndin er sögð byggja á raunverulegum atburðum og fjallar um baráttu Tim Ballard við að bjarga börnum sem búið er að ræna í frumskógum Kólumbíu. Myndin þykir umdeild og hefur hún sömuleiðis verið tengd við samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Aðspurður hvort það hafi ekkert fælt Sambíóin frá hvað myndin hefur verið umdeild sagði Árni svo ekki vera. Þá hefðu Sambíóin reynt í þó nokkurn tíma að fá myndina til sýninga. „Það er búið að taka tíma að ná henni. Þetta er lítið fyrirtæki sem er að selja helling af löndum og þeir hafa mikið að gera,“ sagði Árni um dreifingaraðilann. Kvikmyndahús Hollywood Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna og bíókóngur Íslands, staðfesti það í samtali við Vísi. „Hún er á leiðinni til okkar og við tökum hana til sýninga mjög fljótt,“ sagði Árni Samúelsson við Vísi. Hann býst við því að hún verði sýnd eftir tvær til tvær og hálfa viku. Sound of Freedom hefur slegið í gegn Vestanhafs og aflað rúmlega 140 milljóna Bandaríkjadala á tæpum mánuði. Myndin er sögð byggja á raunverulegum atburðum og fjallar um baráttu Tim Ballard við að bjarga börnum sem búið er að ræna í frumskógum Kólumbíu. Myndin þykir umdeild og hefur hún sömuleiðis verið tengd við samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Aðspurður hvort það hafi ekkert fælt Sambíóin frá hvað myndin hefur verið umdeild sagði Árni svo ekki vera. Þá hefðu Sambíóin reynt í þó nokkurn tíma að fá myndina til sýninga. „Það er búið að taka tíma að ná henni. Þetta er lítið fyrirtæki sem er að selja helling af löndum og þeir hafa mikið að gera,“ sagði Árni um dreifingaraðilann.
Kvikmyndahús Hollywood Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein