Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 16:31 Lionel Messi fagnar marki með Inter Miami CF. Hann er að spila með MLS liði en hefur enn ekki spilað í MLS-deildinni. Getty/Megan Briggs Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Messi hefur spilað fjóra leiki með liðinu en allir þeir leikir hafa verið í deildabikarnum. Hann á enn eftir að spila sinn fyrsta leik í MLS-deildinni. Sá leikur átti að vera á móti Charlotte FC og fara fram 20. ágúst. Í gær var hins vegar tilkynnt að þeim leik hafi verið frestað. August 20th MLS regular season match update Our regular season MLS match on August 20th against Charlotte FC has been postponed to a later date to be announced due to progression within the @leaguescup. Tickets originally purchased for the Aug. 20 MLS match will be honored pic.twitter.com/fYjsF2T8wp— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) August 9, 2023 Ástæðan er frábært gengi Miami liðsins í deildabikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslitin meðal annars þökk sé sjö mörkum í fjórum leikjum frá Messi. Charlotte FC er einnig komið svona langt í keppninni og það er leikur í deildabikarnum daginn áður. Liðin mætast í deildabikarnum og það er öruggt að annað þeirra spilar því þennan leik 19. ágúst. Miðar á leikinn hafa rokið út í þennan fyrihugaða fyrsta MLS-leik Messi og miðaverð er komið upp úr öllu valdi. Það verður samt ekki alveg það sama að eiga á miða á leikinn þegar hann er ekki lengur fyrsti leikur Messi í MLS. Next up for Charlotte: a date with Inter Miami and Lionel Messi in the Leagues Cup quarterfinals on Friday pic.twitter.com/jwGfxYK85Q— B/R Football (@brfootball) August 8, 2023 Nú lítur nefnilega út fyrir að fyrsti leikur Messi í MLS deildinni fari ekki fram fyrr en 26. ágúst og það á móti New York Red Bulls. Þeir miðar gætu nú rokið upp í verði. Þá verður Messi búinn að hefja leik í tveimur öðrum keppnum því bandaríski bikarinn hefst með leik Inter Miami á móti FC Cincinnati 23. ágúst. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Messi hefur spilað fjóra leiki með liðinu en allir þeir leikir hafa verið í deildabikarnum. Hann á enn eftir að spila sinn fyrsta leik í MLS-deildinni. Sá leikur átti að vera á móti Charlotte FC og fara fram 20. ágúst. Í gær var hins vegar tilkynnt að þeim leik hafi verið frestað. August 20th MLS regular season match update Our regular season MLS match on August 20th against Charlotte FC has been postponed to a later date to be announced due to progression within the @leaguescup. Tickets originally purchased for the Aug. 20 MLS match will be honored pic.twitter.com/fYjsF2T8wp— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) August 9, 2023 Ástæðan er frábært gengi Miami liðsins í deildabikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslitin meðal annars þökk sé sjö mörkum í fjórum leikjum frá Messi. Charlotte FC er einnig komið svona langt í keppninni og það er leikur í deildabikarnum daginn áður. Liðin mætast í deildabikarnum og það er öruggt að annað þeirra spilar því þennan leik 19. ágúst. Miðar á leikinn hafa rokið út í þennan fyrihugaða fyrsta MLS-leik Messi og miðaverð er komið upp úr öllu valdi. Það verður samt ekki alveg það sama að eiga á miða á leikinn þegar hann er ekki lengur fyrsti leikur Messi í MLS. Next up for Charlotte: a date with Inter Miami and Lionel Messi in the Leagues Cup quarterfinals on Friday pic.twitter.com/jwGfxYK85Q— B/R Football (@brfootball) August 8, 2023 Nú lítur nefnilega út fyrir að fyrsti leikur Messi í MLS deildinni fari ekki fram fyrr en 26. ágúst og það á móti New York Red Bulls. Þeir miðar gætu nú rokið upp í verði. Þá verður Messi búinn að hefja leik í tveimur öðrum keppnum því bandaríski bikarinn hefst með leik Inter Miami á móti FC Cincinnati 23. ágúst.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira