BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Boði Logason skrifar 11. ágúst 2023 08:10 Alfreð Fannar brá út af vananum í sjöunda þætti af BBQ kónginum og grillaði í fjörunni í Grindavík. Stöð 2 Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. „Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið
„Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið