Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 09:00 Yassine Bounou vann Evrópudeildina með Sevilla í vor. Getty/Flaviu Buboi Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Spænska liðið þarf að finna sér nýjan markvörð og það lítur út fyrir að efstur á óskalistanum sé Yassine Bounou, markvörður Sevilla. Bono, en la 'pole' para sustituir a Courtois https://t.co/CoxVABVsDB Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) August 10, 2023 Þegar fréttist af meiðslum Courtois þá var David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, strax orðaður við félagið. De Gea er laus og liðugur eftir að United ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning. De Gea og Kepa Arrizabalaga hjá Chelsea þóttu líklegir kostir en Bounou passar aftur á móti best leikstíl Carlo Ancelotti. Courtois sleit krossband í vinstra hné og fer í aðgerð á næstu dögum. Hann verður frá í sex til sjö mánuði og missir mögulega af öllu 2023-24 tímabilinu. Bounou hefur staðið sig vel með Sevilla og þykir einn besti markvörðurinn í sænsku deildinni. Sevilla mun því örugglega ekki láta hann ódýrt. Hinn 32 ára gamli Bounou kom til Sevilla frá Girona árið 2019 og hefur síðan unnið Evrópudeildina tvisvar með liðinu. Bounou hjálpaði líka Marokkó að komast í undanúrslitin á HM í Katar í lok síðasta árs. #LaPortada 'Se busca portero' pic.twitter.com/HIWu8aB9xl— MARCA (@marca) August 10, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Spænska liðið þarf að finna sér nýjan markvörð og það lítur út fyrir að efstur á óskalistanum sé Yassine Bounou, markvörður Sevilla. Bono, en la 'pole' para sustituir a Courtois https://t.co/CoxVABVsDB Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) August 10, 2023 Þegar fréttist af meiðslum Courtois þá var David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, strax orðaður við félagið. De Gea er laus og liðugur eftir að United ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning. De Gea og Kepa Arrizabalaga hjá Chelsea þóttu líklegir kostir en Bounou passar aftur á móti best leikstíl Carlo Ancelotti. Courtois sleit krossband í vinstra hné og fer í aðgerð á næstu dögum. Hann verður frá í sex til sjö mánuði og missir mögulega af öllu 2023-24 tímabilinu. Bounou hefur staðið sig vel með Sevilla og þykir einn besti markvörðurinn í sænsku deildinni. Sevilla mun því örugglega ekki láta hann ódýrt. Hinn 32 ára gamli Bounou kom til Sevilla frá Girona árið 2019 og hefur síðan unnið Evrópudeildina tvisvar með liðinu. Bounou hjálpaði líka Marokkó að komast í undanúrslitin á HM í Katar í lok síðasta árs. #LaPortada 'Se busca portero' pic.twitter.com/HIWu8aB9xl— MARCA (@marca) August 10, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira