„Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 20:22 Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. „Það er mjög mikill léttir að klára þrjú stig og við ætluðum okkur alltaf að koma og sækja þau í dag. Það er bara mjög ljúft að gera það,“ sagði Sædís að leik loknum. Stjörnukonur höfðu öll völd á vellinum stærstan hluta leiksins og komust í 3-0 eftir um klukkutíma leik. Blikar voru þó ekki langt frá því að snúa leiknum við því þær minnkuðu muninn niður í 3-2 áður en fjórða mark Stjörnunnar leit dagsins ljós í uppbótartíma. „Mér fannst við spila mjög vel í kannski 75 mínútur, en hvað það er sem gerist eftir það er kannski erfitt að segja. Við þurfum að skoða það aftur. Það var algjör óþarfi að vera að fá á okkur þessi tvö mörk.“ Eins og áður segir gaf Sædís tvær stoðsendingar í leiknum, en hún segir það í raun ekki skipta neinu máli í stóru myndinni. „Þrjú stig er það eina sem skiptir mig máli sama hvernig við förum að því. Jú ég er sérstaklega ánægð með stoðsendingu númer tvö þar sem ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja ofan á. Við erum virkilega vel spilandi í 75 mínútur og það er eitthvað sem við þurfum klárlega að byggja ofan á,“ sagði Sædís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
„Það er mjög mikill léttir að klára þrjú stig og við ætluðum okkur alltaf að koma og sækja þau í dag. Það er bara mjög ljúft að gera það,“ sagði Sædís að leik loknum. Stjörnukonur höfðu öll völd á vellinum stærstan hluta leiksins og komust í 3-0 eftir um klukkutíma leik. Blikar voru þó ekki langt frá því að snúa leiknum við því þær minnkuðu muninn niður í 3-2 áður en fjórða mark Stjörnunnar leit dagsins ljós í uppbótartíma. „Mér fannst við spila mjög vel í kannski 75 mínútur, en hvað það er sem gerist eftir það er kannski erfitt að segja. Við þurfum að skoða það aftur. Það var algjör óþarfi að vera að fá á okkur þessi tvö mörk.“ Eins og áður segir gaf Sædís tvær stoðsendingar í leiknum, en hún segir það í raun ekki skipta neinu máli í stóru myndinni. „Þrjú stig er það eina sem skiptir mig máli sama hvernig við förum að því. Jú ég er sérstaklega ánægð með stoðsendingu númer tvö þar sem ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja ofan á. Við erum virkilega vel spilandi í 75 mínútur og það er eitthvað sem við þurfum klárlega að byggja ofan á,“ sagði Sædís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51