Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2023 10:30 Santi Cazorla er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal. David Price/Arsenal FC via Getty Images Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Cazorla, sem er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, fór í gegnum unglingastarf Real Oviedo áður en hann samdi við Villarreal aðeins 18 ára gamall. Síðan þá hefur hann leikið með liðum á borð við Recreativo Huelva og Málaga auk Villarreal og Arsenal. Á tíma sínum hjá Arsenal lék hann 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði 25 mörk. Þá á hann einnig að baki 81 leik og 15 mörk fyrir spænska landsliðið. Cazorla var hins vegar síðast á mála hjá Al-Sadd í Katar þar sem hann lék í þrjú ár. Nú er hann genginn aftur í raðir uppeldisfélagsins og virðist hann ekki hafa neinn áhuga á því að koma liðinu í nein peningavandræði. Romantic move for Santi Cazorla who’s joining Real Oviedo, free transfer until June 2024 ⚪️🔵🇪🇸38 yo midfielder will play on professional minimum wage set by La Liga 2.Oviedo reveal 10% his shirt sales will go back to the clubs youth academy.Back 20 years later 🔙💙 pic.twitter.com/GFQz9Aliu0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Cazorla mun þéna lágmarkslaun á meðan hann leikur fyrir liðið og þá mun tíu prósent af treyjusölum í hans nafni renna til unglingastarfs félagsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cazorla gerir eitthvað fyrir uppeldisfélag sitt því árið 2012 fjárfesti hann í hlutabréfum félagsins til að koma í veg fyrir að það færi á hausinn eftir að upp komst um peningavandræði þess. Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Cazorla, sem er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, fór í gegnum unglingastarf Real Oviedo áður en hann samdi við Villarreal aðeins 18 ára gamall. Síðan þá hefur hann leikið með liðum á borð við Recreativo Huelva og Málaga auk Villarreal og Arsenal. Á tíma sínum hjá Arsenal lék hann 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði 25 mörk. Þá á hann einnig að baki 81 leik og 15 mörk fyrir spænska landsliðið. Cazorla var hins vegar síðast á mála hjá Al-Sadd í Katar þar sem hann lék í þrjú ár. Nú er hann genginn aftur í raðir uppeldisfélagsins og virðist hann ekki hafa neinn áhuga á því að koma liðinu í nein peningavandræði. Romantic move for Santi Cazorla who’s joining Real Oviedo, free transfer until June 2024 ⚪️🔵🇪🇸38 yo midfielder will play on professional minimum wage set by La Liga 2.Oviedo reveal 10% his shirt sales will go back to the clubs youth academy.Back 20 years later 🔙💙 pic.twitter.com/GFQz9Aliu0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Cazorla mun þéna lágmarkslaun á meðan hann leikur fyrir liðið og þá mun tíu prósent af treyjusölum í hans nafni renna til unglingastarfs félagsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cazorla gerir eitthvað fyrir uppeldisfélag sitt því árið 2012 fjárfesti hann í hlutabréfum félagsins til að koma í veg fyrir að það færi á hausinn eftir að upp komst um peningavandræði þess.
Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira