Cazorla semur við uppeldisfélagið og heimtar lágmarkslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2023 10:30 Santi Cazorla er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal. David Price/Arsenal FC via Getty Images Hinn 38 ára gamli Santi Cazorla er genginn í raðir spænska B-deildarfélagsins Real Oviedo. Cazorla ólst upp hjá félaginu, en lék aldrei meistaraflokksleik fyrir liðið. Cazorla, sem er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, fór í gegnum unglingastarf Real Oviedo áður en hann samdi við Villarreal aðeins 18 ára gamall. Síðan þá hefur hann leikið með liðum á borð við Recreativo Huelva og Málaga auk Villarreal og Arsenal. Á tíma sínum hjá Arsenal lék hann 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði 25 mörk. Þá á hann einnig að baki 81 leik og 15 mörk fyrir spænska landsliðið. Cazorla var hins vegar síðast á mála hjá Al-Sadd í Katar þar sem hann lék í þrjú ár. Nú er hann genginn aftur í raðir uppeldisfélagsins og virðist hann ekki hafa neinn áhuga á því að koma liðinu í nein peningavandræði. Romantic move for Santi Cazorla who’s joining Real Oviedo, free transfer until June 2024 ⚪️🔵🇪🇸38 yo midfielder will play on professional minimum wage set by La Liga 2.Oviedo reveal 10% his shirt sales will go back to the clubs youth academy.Back 20 years later 🔙💙 pic.twitter.com/GFQz9Aliu0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Cazorla mun þéna lágmarkslaun á meðan hann leikur fyrir liðið og þá mun tíu prósent af treyjusölum í hans nafni renna til unglingastarfs félagsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cazorla gerir eitthvað fyrir uppeldisfélag sitt því árið 2012 fjárfesti hann í hlutabréfum félagsins til að koma í veg fyrir að það færi á hausinn eftir að upp komst um peningavandræði þess. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Cazorla, sem er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, fór í gegnum unglingastarf Real Oviedo áður en hann samdi við Villarreal aðeins 18 ára gamall. Síðan þá hefur hann leikið með liðum á borð við Recreativo Huelva og Málaga auk Villarreal og Arsenal. Á tíma sínum hjá Arsenal lék hann 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði 25 mörk. Þá á hann einnig að baki 81 leik og 15 mörk fyrir spænska landsliðið. Cazorla var hins vegar síðast á mála hjá Al-Sadd í Katar þar sem hann lék í þrjú ár. Nú er hann genginn aftur í raðir uppeldisfélagsins og virðist hann ekki hafa neinn áhuga á því að koma liðinu í nein peningavandræði. Romantic move for Santi Cazorla who’s joining Real Oviedo, free transfer until June 2024 ⚪️🔵🇪🇸38 yo midfielder will play on professional minimum wage set by La Liga 2.Oviedo reveal 10% his shirt sales will go back to the clubs youth academy.Back 20 years later 🔙💙 pic.twitter.com/GFQz9Aliu0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Cazorla mun þéna lágmarkslaun á meðan hann leikur fyrir liðið og þá mun tíu prósent af treyjusölum í hans nafni renna til unglingastarfs félagsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Cazorla gerir eitthvað fyrir uppeldisfélag sitt því árið 2012 fjárfesti hann í hlutabréfum félagsins til að koma í veg fyrir að það færi á hausinn eftir að upp komst um peningavandræði þess.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira