Báðust afsökunar á að hafa dregið rússneskan aðdáanda á svið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2023 16:41 Safnpata er á leiðinni frá Brandon Flowers og félögum í The Killers. nordicphotos/getty Bandaríska hljómsveitin The Killers hefur beðið aðdáendur sína afsökunar eftir að sveitin dró rússneskan aðdáenda á svið á tónleikum sínum í Georgíu við Svartahaf síðastliðinn þriðjudag. Myndband af atvikinu má horfa á neðar í fréttinni. Það vakti ekki mikla kátínu meðal tónleikagesta þegar Brandon Flowers, söngvari sveitarinnar, bauð gestinn upp á svið og sagðist ekki þekkja siði Georgíu en að hér væri Rússi á ferðinni. Georgía öðlaðist sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna árið 1991. Árið 2008 réðust Rússar inn í landið og innlimuðu tvö héröð landsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Spenna milli landanna hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra og styður meirihluti georgísku þjóðarinnar Úkraínu. „Viljið þið aðgreina fólk á grundvelli þessa?“ spurði Flowers gestina meðal annars. Hann sagði eitt af því sem sveitin væri stolt af væri það að hún sameinaði ólíka einstaklinga. „Er hann ekki bróðir ykkar? Er ég ekki bróðir ykkar, verandi frá Ameríku? Eitt af því sem við erum þakklátir fyrir er að sveitin sameinar fólk og ég vil að við fögnum því að við séum hér saman í kvöld.“ The Killers have issued an apology after lead singer Brandon Flowers was booed for bringing a Russian fan on stage to play the drums at a concert in Georgia.Full story: https://t.co/xgbaIyJCvb pic.twitter.com/WkbVkF2up1— Sky News (@SkyNews) August 16, 2023 Tónlist Georgía Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Myndband af atvikinu má horfa á neðar í fréttinni. Það vakti ekki mikla kátínu meðal tónleikagesta þegar Brandon Flowers, söngvari sveitarinnar, bauð gestinn upp á svið og sagðist ekki þekkja siði Georgíu en að hér væri Rússi á ferðinni. Georgía öðlaðist sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna árið 1991. Árið 2008 réðust Rússar inn í landið og innlimuðu tvö héröð landsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Spenna milli landanna hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra og styður meirihluti georgísku þjóðarinnar Úkraínu. „Viljið þið aðgreina fólk á grundvelli þessa?“ spurði Flowers gestina meðal annars. Hann sagði eitt af því sem sveitin væri stolt af væri það að hún sameinaði ólíka einstaklinga. „Er hann ekki bróðir ykkar? Er ég ekki bróðir ykkar, verandi frá Ameríku? Eitt af því sem við erum þakklátir fyrir er að sveitin sameinar fólk og ég vil að við fögnum því að við séum hér saman í kvöld.“ The Killers have issued an apology after lead singer Brandon Flowers was booed for bringing a Russian fan on stage to play the drums at a concert in Georgia.Full story: https://t.co/xgbaIyJCvb pic.twitter.com/WkbVkF2up1— Sky News (@SkyNews) August 16, 2023
Tónlist Georgía Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira