„Ef við myndum gera þetta værum við dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 14:00 Pep Guardiola hefur ekki trú á því að Manchester City kæmist upp með að eyða jafn háum fjárhæðum í leikmenn og Chelsea hefur gert undanfarið. Alexander Hassenstein - UEFA/UEFA via Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki geta ímyndað sér hversu mikilli gagnrýni félagið þyrfti að sæta ef það myndi eyða jafn miklu í leikmenn og Chelsea hefur gert undanfarið. Chelsea gekk frá kaupum á Romeo Lavia frá Southampton í gær. Chelsea greiðir allt að 58 milljónir punda fyrir leikmanninn sem þýðir að félagið hefur eytt yfir 850 milljónum punda síðan Todd Boehly keypti liðið síðasta sumar, en það samsvarar rúmlega 143,5 milljörðum króna. Guardiola telur þó að hans félag myndi ekki komast upp með að eyða slíkum fjárhæðum á jafn stuttum tíma. „Það sem ég er að segja er að ef við myndum gera þetta værum við dauðir,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í morgun. „Þetta er auðveldara fyrir Chelsea en okkur. Ég ætla samt ekki að gagnrýna það sem þeir eru að gera, þeir geta gert það sem þeir vilja. En ég get ekki ímyndað mér gagnrýnina sem við þyrftum að sæta.“ „Ég myndi ekki sitja hérna ef við værum búnir að eyða jafn miklu og Chelsea hefur gert í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Þið [fjölmiðlamenn] mynduð drepa mig.“ Pep Guardiola speaks on Chelsea's recent spending in the transfer window. pic.twitter.com/wKiU6tc8vU— ESPN UK (@ESPNUK) August 19, 2023 Chelsea hefur samtals eytt um 323 milljónum punda í átta leikmenn í félagsskiptaglugga sumarsins, meira en nokkuð annað félag í Evrópu og meira en nokkuð annað félag í heiminum hefur gert í einum sumarglugga. Real Madrid átti metið áður þegar félagið eyddi 292 milljónum punda sumarið 2019. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Chelsea gekk frá kaupum á Romeo Lavia frá Southampton í gær. Chelsea greiðir allt að 58 milljónir punda fyrir leikmanninn sem þýðir að félagið hefur eytt yfir 850 milljónum punda síðan Todd Boehly keypti liðið síðasta sumar, en það samsvarar rúmlega 143,5 milljörðum króna. Guardiola telur þó að hans félag myndi ekki komast upp með að eyða slíkum fjárhæðum á jafn stuttum tíma. „Það sem ég er að segja er að ef við myndum gera þetta værum við dauðir,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í morgun. „Þetta er auðveldara fyrir Chelsea en okkur. Ég ætla samt ekki að gagnrýna það sem þeir eru að gera, þeir geta gert það sem þeir vilja. En ég get ekki ímyndað mér gagnrýnina sem við þyrftum að sæta.“ „Ég myndi ekki sitja hérna ef við værum búnir að eyða jafn miklu og Chelsea hefur gert í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Þið [fjölmiðlamenn] mynduð drepa mig.“ Pep Guardiola speaks on Chelsea's recent spending in the transfer window. pic.twitter.com/wKiU6tc8vU— ESPN UK (@ESPNUK) August 19, 2023 Chelsea hefur samtals eytt um 323 milljónum punda í átta leikmenn í félagsskiptaglugga sumarsins, meira en nokkuð annað félag í Evrópu og meira en nokkuð annað félag í heiminum hefur gert í einum sumarglugga. Real Madrid átti metið áður þegar félagið eyddi 292 milljónum punda sumarið 2019.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira