Kjánalegt athæfi og dýrt spaug fyrir Selfoss: „Ótrúlega sorglegt“ Aron Guðmundsson skrifar 21. ágúst 2023 10:30 Það sauð upp úr í leik Selfoss og Þór/KA í Bestu deild kvenna í gær Vísir/Skjáskot Katla María Þórðardóttir, leikmaður Bestu deildar liðs Selfoss í fótbolta, missti í gær stjórn á skapi sínu í leik liðsins gegn Þór/KA og fékk verðskuldað að líta rauða spjaldið. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Katla María fékk að líta rauða spjaldið á 42. mínútu í stöðunni 1-1 en tæpum tíu mínútum áður hafði Selfoss jafnað leikinn eftir að hafa lent undir á upphafsmínútunum „Þetta er svo kjánalegt,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, einn af sérfræðingum Bestu markanna um rauða spjaldið, og tók undir með Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda að á þessum tímapunkti leiksins hafi Katla María bara misst hausinn. „Þetta er líka svo leiðinlegt fyrir Selfoss sem var á þessum tímapunkti í leiknum nýbúið að jafna leikinn stuttu áður og því hafði verið smá meðbyr með þeim þarna.“ Harpa Þorsteinsdóttir, annar sérfræðingur Bestu markanna, benti einnig á að í kjölfar marksins sem Selfoss skoraði hafi brotist út smá slagsmál. „Það er svo ótrúlega mikilvægt, þegar að þú finnur að þú ert komin í þennan gír, að þú kunnir að hemja þig. Að skilja liðið eftir í þeirri stöðu sem þær voru í, einum færri í heilan hálfleik út af einhverjum kjánaskap. Þetta er bara ótrúlega sorglegt.“ Svo fór að Þór/KA gekk á lagið einum manni fleiri og vann að lokum 2-1 sigur. „Ég skil það kannski betur að missa hausinn ef það er ekkert að ganga eftir og þú upplifir stöðuna þannig að það sé ekkert með þér en á þessum tímapunkti er Selfoss bara inn í leiknum,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir. Tækifæri á mikilvægum stigum fyrir Selfoss fóru í súginn en liðið situr á botni Bestu deildarinnar með ellefu stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Klippa: Katla María missti stjórn á skapi sínu og fékk rautt spjald að launum Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Katla María fékk að líta rauða spjaldið á 42. mínútu í stöðunni 1-1 en tæpum tíu mínútum áður hafði Selfoss jafnað leikinn eftir að hafa lent undir á upphafsmínútunum „Þetta er svo kjánalegt,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, einn af sérfræðingum Bestu markanna um rauða spjaldið, og tók undir með Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda að á þessum tímapunkti leiksins hafi Katla María bara misst hausinn. „Þetta er líka svo leiðinlegt fyrir Selfoss sem var á þessum tímapunkti í leiknum nýbúið að jafna leikinn stuttu áður og því hafði verið smá meðbyr með þeim þarna.“ Harpa Þorsteinsdóttir, annar sérfræðingur Bestu markanna, benti einnig á að í kjölfar marksins sem Selfoss skoraði hafi brotist út smá slagsmál. „Það er svo ótrúlega mikilvægt, þegar að þú finnur að þú ert komin í þennan gír, að þú kunnir að hemja þig. Að skilja liðið eftir í þeirri stöðu sem þær voru í, einum færri í heilan hálfleik út af einhverjum kjánaskap. Þetta er bara ótrúlega sorglegt.“ Svo fór að Þór/KA gekk á lagið einum manni fleiri og vann að lokum 2-1 sigur. „Ég skil það kannski betur að missa hausinn ef það er ekkert að ganga eftir og þú upplifir stöðuna þannig að það sé ekkert með þér en á þessum tímapunkti er Selfoss bara inn í leiknum,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir. Tækifæri á mikilvægum stigum fyrir Selfoss fóru í súginn en liðið situr á botni Bestu deildarinnar með ellefu stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Klippa: Katla María missti stjórn á skapi sínu og fékk rautt spjald að launum
Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira