Syngur dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér Íris Hauksdóttir skrifar 29. ágúst 2023 14:24 Sváfnir Sigurðarson gefur út sína þriðju sólóplötu. aðsend Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson gaf nýverið út sína þriðju sólóplötu sem hann nefnir Aska og Gull. Sem fyrr leggur fjöldi tónlistarmanna honum lið á plötunni en þar er að finna níu lög. Hann segir meginþema plötunnar hverfast í kringum æsku sína. Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira