Spænska knattspyrnusambandið leitar leiða til að reka Vilda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. ágúst 2023 18:00 Jorge Vilda gerði Spánverja að heimsmeisturum á dögunum. Angel Perez Meca/Europa Press via Getty Images Spænska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort það sé möguleiki á því að reka Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins. Vilda, sem gerði spænska kvennalandsliðið að heimsmeisturum í fyrsta skipti í sögunni á dögunum, situr enn í starfi sínu þrátt fyrir að starfslið hans hafi sagt upp störfum í mótmælaskyni gegn Luis Rubiales. Rubiales er forseti spænska knattspyrnusambandsins, en hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso, leikmann spænska liðsins, að leik loknum gegn hennar vilja. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA setti Rubiales í 90 daga bann frá afskiptum af fótbolta í kjölfarið, en hann hefur neitað að segja af sér. Vilda sást hins vegar klappa fyrir Rubiales á þingi spænska sambandsins síðastliðinn föstudag þar sem forsetinn ítrekaði að hann myndi ekki segja af sér. Vilda hefur þó síðan gagnrýnt hegðun forsetans. Spænska knattspyrnusambandið telur nú að hægt sé að færa rök fyrir því að hægt sé að reka Vilda úr starfi sem þjálfari spænska liðsins. Alls hefur 81 leikmaður sagt að hann muni ekki spila fyrir spænska landsliðið á meðan Rubiales er enn við völd, en þar á meðan eru allir 23 leikmenn liðsins sem tóku þátt á HM. Það í bland við það sem lítur út fyrir að vera stuðningur Vilda við Rubiales séu næg rök til að reka Vilda úr starfi. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Vilda, sem gerði spænska kvennalandsliðið að heimsmeisturum í fyrsta skipti í sögunni á dögunum, situr enn í starfi sínu þrátt fyrir að starfslið hans hafi sagt upp störfum í mótmælaskyni gegn Luis Rubiales. Rubiales er forseti spænska knattspyrnusambandsins, en hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso, leikmann spænska liðsins, að leik loknum gegn hennar vilja. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA setti Rubiales í 90 daga bann frá afskiptum af fótbolta í kjölfarið, en hann hefur neitað að segja af sér. Vilda sást hins vegar klappa fyrir Rubiales á þingi spænska sambandsins síðastliðinn föstudag þar sem forsetinn ítrekaði að hann myndi ekki segja af sér. Vilda hefur þó síðan gagnrýnt hegðun forsetans. Spænska knattspyrnusambandið telur nú að hægt sé að færa rök fyrir því að hægt sé að reka Vilda úr starfi sem þjálfari spænska liðsins. Alls hefur 81 leikmaður sagt að hann muni ekki spila fyrir spænska landsliðið á meðan Rubiales er enn við völd, en þar á meðan eru allir 23 leikmenn liðsins sem tóku þátt á HM. Það í bland við það sem lítur út fyrir að vera stuðningur Vilda við Rubiales séu næg rök til að reka Vilda úr starfi.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira