Patrik á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. september 2023 17:01 Patrik situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með lagið Skína. Helgi Ómarsson Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, jafnan þekktur sem prettyboitjokko, situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku ásamt Luigi með lagið Skína. Lagið hefur hækkað sig upp listann á síðastliðnum vikum og sat í þriðja sæti í síðustu viku. Skína er með rúmlega hálfa milljón streyma inn á Spotify og kom út 21. júlí síðastliðinn. Patrik skaust upp á stjörnuhiminn tónlistarlífsins fyrr í vetur þegar hann gaf út lagið Prettyboitjokkó en það hafði lengi blundað í honum að fara að gefa út tónlist. Strákasveitin Iceguys fylgir fast á eftir Patriki í öðru sæti með lagið Krumla og Herra Hnetusmjör situr í þriðja sætinu með fyrrum topplag Íslenska listans á FM, All In. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið hefur hækkað sig upp listann á síðastliðnum vikum og sat í þriðja sæti í síðustu viku. Skína er með rúmlega hálfa milljón streyma inn á Spotify og kom út 21. júlí síðastliðinn. Patrik skaust upp á stjörnuhiminn tónlistarlífsins fyrr í vetur þegar hann gaf út lagið Prettyboitjokkó en það hafði lengi blundað í honum að fara að gefa út tónlist. Strákasveitin Iceguys fylgir fast á eftir Patriki í öðru sæti með lagið Krumla og Herra Hnetusmjör situr í þriðja sætinu með fyrrum topplag Íslenska listans á FM, All In. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira