Fullyrða að þjálfari heimsmeistaranna verði látinn fara í vikunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 07:30 Jorge Vilda (t.h.) gerði Spánverja að heimmsmeisturum kvenna í fyrsta sinn í sögunni. Hann er þó langt frá því að vera laus við að vera umdeildur. Maja Hitij - FIFA/FIFA via Getty Images Spænski miðillinn Sport.es greindi frá því í gærkvöldi að búið sé að taka ákvörðun um að láta Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, taka poka sinn í vikunni. Vilda gerði Spánverja að heimsmeisturum í fyrsta sinn í sögunni í kvennaflokki í síðasta mánuði, en þrátt fyrir það hefur hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, verið efst á baugi í fréttaflutningi eftir mótið. Rubialessmellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja í verðlaunaafhendingunni og í kjölfarið var hann dæmdur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Á neyðarfundi spænska sambandsins sást Vilda svo klappa fyrir ræðu Rubiales þar sem hann sagðist ekki ætla að hætta sem forseti. Í ræðunni bauð Rubiales Vilda einnig nýjan ofursamning og því nokkuð ljóst að þeir félagar styðja við bakið á hvorum öðrum. Þá hjálpar það líklega ekki stöðu Vilda sem þjálfari spænska kvennalandsliðsins að fyrir heimsmeistaramótið ríkti einnig mikil ólga í kringum liðið. Fjöldi leikmanna neituðu að æfa og spila fyrir landsliðið á meðan Vilda var við völd og 15 leikmenn sendu sameiginlegt bréf á spænska sambandið þar sem því var haldið fram að þjálfarinn hafi haft slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu þeirra. Nú deilir Colin Millar, íþróttafréttamaður hjá The Daily Mail, grein frá spænska miðlinum Sport.es þar sem fullyrt er að Vilda verði látinn hætta sem þjálfari spænska liðsins strax í þessari viku. Búið sé að taka ákvörðunina, en fyrst þurfi Pedro Rocha, bráðabirgðaforseti spænska knattspyrnusambandsins, að funda með Vilda áður en tilkynnt verði um botthvarf þjálfarans. Spain women national team coach Jorge Vilda is leaving his position . Only an official announcement is missing and is expected early this week. Comes just 10 days after Rubiales - unauthorised - publicly promised him a long-term, lucrative contract. https://t.co/2vixggeDxP— Colin Millar (@Millar_Colin) September 4, 2023 Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Spænska knattspyrnusambandið leitar leiða til að reka Vilda Spænska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort það sé möguleiki á því að reka Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins. 29. ágúst 2023 18:00 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00 Þjálfari spænska kvennalandsliðsins gerir 14 breytingar eftir uppreisn leikmanna Jorge Vilda, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert 14 breytingar á liði sínu fyrir leiki liðsins í október eftir að stór hluti landsliðshópsins sendi bréf á spænska knattspyrnusambandið þar sem því er haldið fram að þjálfarinn hafi haft slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu þeirra. 1. október 2022 09:30 Uppreisn á Spáni: Vilja þjálfarann burt og sambandið hótar bönnum 15 leikmenn spænska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa hafnað því að vera í landsliðshópnum fyrir komandi verkefni. Þær vilja ekki spila fyrir þjálfarann Jorge Vilda. 23. september 2022 09:00 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur AC Milan - Fiorentina | Albert mætir til Mílanó Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Sjá meira
Vilda gerði Spánverja að heimsmeisturum í fyrsta sinn í sögunni í kvennaflokki í síðasta mánuði, en þrátt fyrir það hefur hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, verið efst á baugi í fréttaflutningi eftir mótið. Rubialessmellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja í verðlaunaafhendingunni og í kjölfarið var hann dæmdur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA. Á neyðarfundi spænska sambandsins sást Vilda svo klappa fyrir ræðu Rubiales þar sem hann sagðist ekki ætla að hætta sem forseti. Í ræðunni bauð Rubiales Vilda einnig nýjan ofursamning og því nokkuð ljóst að þeir félagar styðja við bakið á hvorum öðrum. Þá hjálpar það líklega ekki stöðu Vilda sem þjálfari spænska kvennalandsliðsins að fyrir heimsmeistaramótið ríkti einnig mikil ólga í kringum liðið. Fjöldi leikmanna neituðu að æfa og spila fyrir landsliðið á meðan Vilda var við völd og 15 leikmenn sendu sameiginlegt bréf á spænska sambandið þar sem því var haldið fram að þjálfarinn hafi haft slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu þeirra. Nú deilir Colin Millar, íþróttafréttamaður hjá The Daily Mail, grein frá spænska miðlinum Sport.es þar sem fullyrt er að Vilda verði látinn hætta sem þjálfari spænska liðsins strax í þessari viku. Búið sé að taka ákvörðunina, en fyrst þurfi Pedro Rocha, bráðabirgðaforseti spænska knattspyrnusambandsins, að funda með Vilda áður en tilkynnt verði um botthvarf þjálfarans. Spain women national team coach Jorge Vilda is leaving his position . Only an official announcement is missing and is expected early this week. Comes just 10 days after Rubiales - unauthorised - publicly promised him a long-term, lucrative contract. https://t.co/2vixggeDxP— Colin Millar (@Millar_Colin) September 4, 2023
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Spænska knattspyrnusambandið leitar leiða til að reka Vilda Spænska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort það sé möguleiki á því að reka Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins. 29. ágúst 2023 18:00 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00 Þjálfari spænska kvennalandsliðsins gerir 14 breytingar eftir uppreisn leikmanna Jorge Vilda, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert 14 breytingar á liði sínu fyrir leiki liðsins í október eftir að stór hluti landsliðshópsins sendi bréf á spænska knattspyrnusambandið þar sem því er haldið fram að þjálfarinn hafi haft slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu þeirra. 1. október 2022 09:30 Uppreisn á Spáni: Vilja þjálfarann burt og sambandið hótar bönnum 15 leikmenn spænska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa hafnað því að vera í landsliðshópnum fyrir komandi verkefni. Þær vilja ekki spila fyrir þjálfarann Jorge Vilda. 23. september 2022 09:00 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur AC Milan - Fiorentina | Albert mætir til Mílanó Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið leitar leiða til að reka Vilda Spænska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort það sé möguleiki á því að reka Jorge Vilda, þjálfara spænska kvennalandsliðsins. 29. ágúst 2023 18:00
Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41
Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00
Þjálfari spænska kvennalandsliðsins gerir 14 breytingar eftir uppreisn leikmanna Jorge Vilda, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert 14 breytingar á liði sínu fyrir leiki liðsins í október eftir að stór hluti landsliðshópsins sendi bréf á spænska knattspyrnusambandið þar sem því er haldið fram að þjálfarinn hafi haft slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu þeirra. 1. október 2022 09:30
Uppreisn á Spáni: Vilja þjálfarann burt og sambandið hótar bönnum 15 leikmenn spænska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa hafnað því að vera í landsliðshópnum fyrir komandi verkefni. Þær vilja ekki spila fyrir þjálfarann Jorge Vilda. 23. september 2022 09:00
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti