Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 09:00 Luis Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir hegðun sína eftir úrslitaleik HM. Catherine Ivill/Getty Images Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023 Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn