Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 09:00 Luis Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir hegðun sína eftir úrslitaleik HM. Catherine Ivill/Getty Images Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023 Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira