Spánverjar reka heimsmeistaraþjálfarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 14:48 Jorge Vilda smellir kossi á heimsmeistarabikarinn. getty/Marc Atkins Eins og við var búist hefur spænska knattspyrnusambandið sagt Jorge Vilda upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins, þrátt fyrir að hafa gert það að heimsmeisturum í síðasta mánuði. Gustað hefur um Vilda og ekki síst Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Spánverjar urðu heimsmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var fyrir afar umdeildur en frægt er þegar fimmtán leikmenn spænska landsliðsins skrifuðu undir bréf þar sem þjálfunaraðferðir hans voru harðlega gagnrýndar og að hann hafi haft slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu leikmanna. Í síðustu viku hætti allt þjálfarateymi spænska landsliðsins í mótmælaskyni vegna framferðis Rubiales, alls ellefu manns. Vilda sat hins vegar sem fastast enda hefur hann alltaf notið stuðnings Rubiales. Hann bauð honum meðal annars sannkallaðan ofursamning í varnarræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins. Eftir að FIFA dæmdi Rubiales í níutíu daga bann frá fótbolta átti Vilda hins vegar fáa hauka í horni og hann hefur nú verið látinn taka pokann sinn. Vilda tók við spænska landsliðinu 2015 eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar um nokkurra ára skeið. Hann stýrði Spánverjum á HM 2019 og 2023 og EM 2017 og 2022. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Gustað hefur um Vilda og ekki síst Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Spánverjar urðu heimsmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var fyrir afar umdeildur en frægt er þegar fimmtán leikmenn spænska landsliðsins skrifuðu undir bréf þar sem þjálfunaraðferðir hans voru harðlega gagnrýndar og að hann hafi haft slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu leikmanna. Í síðustu viku hætti allt þjálfarateymi spænska landsliðsins í mótmælaskyni vegna framferðis Rubiales, alls ellefu manns. Vilda sat hins vegar sem fastast enda hefur hann alltaf notið stuðnings Rubiales. Hann bauð honum meðal annars sannkallaðan ofursamning í varnarræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins. Eftir að FIFA dæmdi Rubiales í níutíu daga bann frá fótbolta átti Vilda hins vegar fáa hauka í horni og hann hefur nú verið látinn taka pokann sinn. Vilda tók við spænska landsliðinu 2015 eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar um nokkurra ára skeið. Hann stýrði Spánverjum á HM 2019 og 2023 og EM 2017 og 2022.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn