Nóg komið af nefndum: Jóhann Berg ræddi við Katrínu í morgun Aron Guðmundsson skrifar 7. september 2023 11:16 Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Vísir/Samsett mynd Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, lagði það til við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í morgun að Ísland þyrfti á þjóðarleikvangi, líkt og liðið spilar á í Lúxemborg á morgun, að halda hér heima. Frá þessu greindi Jóhann Berg á blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins, fyrir leik liðsins ytra gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun, en Katrín borðaði morgunmat í Lúxemborg með íslenska landsliðinu í morgun. Leikvangurinn í Lúxemborg, þar sem leikur Íslands og Lúxemborgar fer fram, er glæsilegur. Hann tekur rúmlega níu þúsund manns í sæti og á blaðamannafundinum áðan var Jóhann Berg spurður að því hvort hann væri ekki til í að eiga eitt stykki svona leikvang hér heima á Íslandi. Þjóðarleikvangurinn í Lúxemborg er glæsilegur „Jú algjörlega. Katrín Jakobsdóttir mætti nú í morgunmat til okkar í morgun. Ég sagði henni að við þyrftum einn svona völl heima á Íslandi. Við þurfum klárlega að hafa einn völl, það er ekki eins og við séum að biðja um eitthvað mikið, bara einn völl til þess að spila þessa mikilvægu leiki á þeim tímum sem ekki er víst að Laugardalsvöllurinn verði klár fyrir.“ Nóg sé komið af því að setja málefni um byggingu nýs þjóðarleikvangs í nefnd. Sér í lagi þar sem að núverandi þjóðarleikvangur sé vart löglegur og á mörgum undanþágum. „Þetta er búið að vera í einhverjum nefndum síðastliðin tíu ár eða eitthvað. Það er spurning hvort við þrufum ekki að prófa eitthvað annað en að setja þetta í nefnd,“ sagði Jóhann Berg að lokum. Leikur Lúxemborg og Íslands í undankeppni EM 2024 verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagksrá á Stöð 2 Sport á morgun. Við hefjum upphitun klukkan 18:00. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Frá þessu greindi Jóhann Berg á blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins, fyrir leik liðsins ytra gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun, en Katrín borðaði morgunmat í Lúxemborg með íslenska landsliðinu í morgun. Leikvangurinn í Lúxemborg, þar sem leikur Íslands og Lúxemborgar fer fram, er glæsilegur. Hann tekur rúmlega níu þúsund manns í sæti og á blaðamannafundinum áðan var Jóhann Berg spurður að því hvort hann væri ekki til í að eiga eitt stykki svona leikvang hér heima á Íslandi. Þjóðarleikvangurinn í Lúxemborg er glæsilegur „Jú algjörlega. Katrín Jakobsdóttir mætti nú í morgunmat til okkar í morgun. Ég sagði henni að við þyrftum einn svona völl heima á Íslandi. Við þurfum klárlega að hafa einn völl, það er ekki eins og við séum að biðja um eitthvað mikið, bara einn völl til þess að spila þessa mikilvægu leiki á þeim tímum sem ekki er víst að Laugardalsvöllurinn verði klár fyrir.“ Nóg sé komið af því að setja málefni um byggingu nýs þjóðarleikvangs í nefnd. Sér í lagi þar sem að núverandi þjóðarleikvangur sé vart löglegur og á mörgum undanþágum. „Þetta er búið að vera í einhverjum nefndum síðastliðin tíu ár eða eitthvað. Það er spurning hvort við þrufum ekki að prófa eitthvað annað en að setja þetta í nefnd,“ sagði Jóhann Berg að lokum. Leikur Lúxemborg og Íslands í undankeppni EM 2024 verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagksrá á Stöð 2 Sport á morgun. Við hefjum upphitun klukkan 18:00.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira