Eden Hazard að leggja skóna á hilluna? Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 18:45 Tími Hazard hjá Real Madrid hefur ekki farið eins og hann óskaði sér. vísir/Getty Eden Hazard, fyrrverandi leikmaður Real Madrid hefur gefið það sterklega í skyn að hann ætli sér að hætta í fótbolta. Hazard var leystur undan samningi sínum við Real Madrid í sumar og hefur ekki samið við neitt annað lið. Í stiklu fyrir heimildaþætti um belgíska landsliðið lét leikmaðurinn þau orð falla að nú væri „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra.“ Hazard hóf atvinnumannaferill sinn með LOSC Lille í Frakklandi þar sem hann var lykilmaður í fyrsta deildartitli liðsins í yfir 50 ár. Hann færði sig svo ári síðar um set til Chelsea og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um árabil. Árið 2019 var hann svo keyptur til Real Madrid á 115 milljónir evra en tíma sínum í spænsku höfuðborginni eyddi hann að mestu á meiðslalistanum. Þessi áður glæsti leikmaður náði sér aldrei almennilega á flug, spilaði aðeins 76 leiki og skoraði 7 mörk á fjórum tímabilum fyrir félagið. Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins en eftir vonbrigði liðsins á HM í Katar 2022 ákvað hann að gefa ekki lengur kost á sér í landsliðið. Nú lítur allt út fyrir að leikmaðurinn leggi skóna endanlega á hilluna eftir farsælan feril. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út, en þessi 32 ára gamli leikmaður virtist ekki hafa áhuga á því að semja við neitt félag í sumar og hljómar þessa stundina spenntari fyrir bjórdrykkju en knattspyrnuleik. Spænski boltinn Belgía Tengdar fréttir Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Hazard hóf atvinnumannaferill sinn með LOSC Lille í Frakklandi þar sem hann var lykilmaður í fyrsta deildartitli liðsins í yfir 50 ár. Hann færði sig svo ári síðar um set til Chelsea og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um árabil. Árið 2019 var hann svo keyptur til Real Madrid á 115 milljónir evra en tíma sínum í spænsku höfuðborginni eyddi hann að mestu á meiðslalistanum. Þessi áður glæsti leikmaður náði sér aldrei almennilega á flug, spilaði aðeins 76 leiki og skoraði 7 mörk á fjórum tímabilum fyrir félagið. Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins en eftir vonbrigði liðsins á HM í Katar 2022 ákvað hann að gefa ekki lengur kost á sér í landsliðið. Nú lítur allt út fyrir að leikmaðurinn leggi skóna endanlega á hilluna eftir farsælan feril. Engin opinber yfirlýsing hefur verið gefin út, en þessi 32 ára gamli leikmaður virtist ekki hafa áhuga á því að semja við neitt félag í sumar og hljómar þessa stundina spenntari fyrir bjórdrykkju en knattspyrnuleik.
Spænski boltinn Belgía Tengdar fréttir Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14. mars 2023 12:30