Serbar þægilega í úrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 11:00 Serbar fögnuðu vel í morgun. Getty Serbía mun leika til úrslita á HM karla í körfubolta sem fram fer í Filippseyjum, Japan og Indónesíu. Liðið lagði Kanada í undanúrslitum í Manila í morgun. Serbar féllu úr leik í 16-liða úrslitum fyrir fjórum árum en hafa sýnt styrk sinn í ár og það án sinnar helstu stjörnu, Nikola Jokic úr Denver Nuggets. Serbar voru með yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddu 23-15 eftir fyrsta leikhluta. Forystuna létu Serbar aldrei af hendi og unnu þeir að lokum 95-86 sigur í leik sem varð aldrei spennandi á lokakaflanum. Bogdan Bogdanovic, leikmaður Atlanta Hawks, fór fyrir Serbum með 23 stig, auk þess sem hann tók fjögur fráköst, gaf þrjár stoðsendingar og stal þremur boltum. Nikola Milutinov, leikmaður Olympiakos í Grikklandi, skoraði þá 16 stig, skoraði úr öllum sex skotum sínum utan af velli, og tók tíu fráköst. Annað hvort Bandaríkin eða Þýskaland bíða Serba í úrslitum en liðin tvö mætast í síðari undanúrslitaviðureigninni sem fram fer eftir hádegið. Úrslitin fara fram á sunnudag. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Sjá meira
Serbar féllu úr leik í 16-liða úrslitum fyrir fjórum árum en hafa sýnt styrk sinn í ár og það án sinnar helstu stjörnu, Nikola Jokic úr Denver Nuggets. Serbar voru með yfirhöndina frá upphafi leiks og leiddu 23-15 eftir fyrsta leikhluta. Forystuna létu Serbar aldrei af hendi og unnu þeir að lokum 95-86 sigur í leik sem varð aldrei spennandi á lokakaflanum. Bogdan Bogdanovic, leikmaður Atlanta Hawks, fór fyrir Serbum með 23 stig, auk þess sem hann tók fjögur fráköst, gaf þrjár stoðsendingar og stal þremur boltum. Nikola Milutinov, leikmaður Olympiakos í Grikklandi, skoraði þá 16 stig, skoraði úr öllum sex skotum sínum utan af velli, og tók tíu fráköst. Annað hvort Bandaríkin eða Þýskaland bíða Serba í úrslitum en liðin tvö mætast í síðari undanúrslitaviðureigninni sem fram fer eftir hádegið. Úrslitin fara fram á sunnudag.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Sjá meira