Rubiales ákærður og kallaður til skýrslutöku Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 14:40 Rubiales hefur ekki sagt af sér og hefur líkt aðförinni að sér við nornaveiðar. Getty Saksóknaraembætti á Spáni hefur lagt fram ákæru á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Jenni Hermoso, leikmaður landsliðs Spánar, tilkynnti málið formlega á þriðjudag. Á þriðjudag tilkynnti Hermoso málið formlega til embættisins og nú hefur ákæra verið lögð fram. Rubiales kyssti Hermoso á munninn fyrir framan alþjóð þegar Spánn fagnaði heimsmeistaratitlinum í Ástralíu á dögunum. Koss sem var ekki með samþykki Hermoso. Eftir að hafa tekið mál Hermoso til greina tilkynnti saksóknaraembættið í dag að Rubiales yrði ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ólögmæta nauðung. Saksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Rubiales og vísað málinu til dómskerfisins. Það er í höndum dómara að taka ákvörðun um hvort málið verði tekið til formlegrar rannsóknar. Því næst yrði tekin ákvörðun um hvort málið fari fyrir dómstóla eða það látið niður falla. Rubiales hefur verið boðaður til skýrslutöku. „Saksóknari óskar eftir því að Rubiales mæti til skýrslutöku sem sakborningur og Jenni Hermoso sem fórnarlamb,“ segir í yfirlýsingu frá saksóknaraembættinu. Þá hefur verið óskað eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Ástralíu þar sem atvikið átti sér stað. Refsing fyrir kynferðisbrot á Spáni getur verið frá sektum upp í fjögurra ára fangelsi. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn Tengdar fréttir Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31 Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00 Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Sjá meira
Á þriðjudag tilkynnti Hermoso málið formlega til embættisins og nú hefur ákæra verið lögð fram. Rubiales kyssti Hermoso á munninn fyrir framan alþjóð þegar Spánn fagnaði heimsmeistaratitlinum í Ástralíu á dögunum. Koss sem var ekki með samþykki Hermoso. Eftir að hafa tekið mál Hermoso til greina tilkynnti saksóknaraembættið í dag að Rubiales yrði ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ólögmæta nauðung. Saksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Rubiales og vísað málinu til dómskerfisins. Það er í höndum dómara að taka ákvörðun um hvort málið verði tekið til formlegrar rannsóknar. Því næst yrði tekin ákvörðun um hvort málið fari fyrir dómstóla eða það látið niður falla. Rubiales hefur verið boðaður til skýrslutöku. „Saksóknari óskar eftir því að Rubiales mæti til skýrslutöku sem sakborningur og Jenni Hermoso sem fórnarlamb,“ segir í yfirlýsingu frá saksóknaraembættinu. Þá hefur verið óskað eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Ástralíu þar sem atvikið átti sér stað. Refsing fyrir kynferðisbrot á Spáni getur verið frá sektum upp í fjögurra ára fangelsi.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn Tengdar fréttir Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31 Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00 Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Sjá meira
Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00
Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57
Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31
Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00
Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01