„Tími til kominn að njóta lífsins og fá sér nokkra bjóra“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 13:33 Hazard vill fara að njóta lífsins. Vísir/Getty Eden Hazard virðist vera að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hazard er félagslaus sem stendur og í heimildamynd um belgíska landsliðið er hann greinilega farinn að hugsa um framtíðina án fótboltans. Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Belgía Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári.
Belgía Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira