Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 08:00 Aaron Ramsdale og David Raya í upphitun fyrir leik Arsenal og PSV í Meistaradeildinni í vikunni. Vísir/Getty Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Aaron Ramsdale var óumdeildur fyrsti markvörður Arsenal á síðustu leiktíð þar sem hann hélt fjórtán sinnum hreinu. Arsenal átti gott tímabil, endaði í öðru sæti deildarinnar og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sex ár. Ramsdale lék sinn fyrsta landsleik fyrir England fyrr í þessum mánuði en í fyrstu tveimur leikjum Arsenal eftir landsleikjahléið hefur David Raya staðið vaktina á milli stanganna. Raya kom til Arsenal frá Brentford fyrir tímabilið þar sem hann sló í gegn. Raya er landsliðsmarkvörður Spánverja og var fenginn til að veita Ramsdale meiri samkeppni. Samkvæmt heimildum Football Insider er Ramsdale ekki tilbúinn að sætta sig við að vera markvörður númer tvö hjá Arsenal. Orðrómar hafa farið af stað um mögulega brottför hans frá félaginu verði hann ekki kominn aftur í byrjunarliðið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ramsdale skrifaði undir nýjan langtímasamning við Arsenal í sumar en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hefur greint frá því í viðtölum að hann líti eins á markvarðastöðuna og allar aðrar stöður í liðinu. Hann sagði í viðtali að það væri ekki margt sem hann sæi eftir á tíma sínum hjá Arsenal, eitt af því væri hins vegar að hafa ekki þorað að skipta markverði útaf í miðjum leik. „Ég gerði það ekki því ég þorði því ekki. En ég get tekið vængmann af velli og sett miðvörð inn á til að breyta í fimm manna varnarlínu og halda í úrslit. Við gerðum jafntefli í þessum tveimur leikjum sem ég er að tala um og ég var ótrúlega fúll út í sjálfan mig,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Aaron Ramsdale var óumdeildur fyrsti markvörður Arsenal á síðustu leiktíð þar sem hann hélt fjórtán sinnum hreinu. Arsenal átti gott tímabil, endaði í öðru sæti deildarinnar og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sex ár. Ramsdale lék sinn fyrsta landsleik fyrir England fyrr í þessum mánuði en í fyrstu tveimur leikjum Arsenal eftir landsleikjahléið hefur David Raya staðið vaktina á milli stanganna. Raya kom til Arsenal frá Brentford fyrir tímabilið þar sem hann sló í gegn. Raya er landsliðsmarkvörður Spánverja og var fenginn til að veita Ramsdale meiri samkeppni. Samkvæmt heimildum Football Insider er Ramsdale ekki tilbúinn að sætta sig við að vera markvörður númer tvö hjá Arsenal. Orðrómar hafa farið af stað um mögulega brottför hans frá félaginu verði hann ekki kominn aftur í byrjunarliðið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ramsdale skrifaði undir nýjan langtímasamning við Arsenal í sumar en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hefur greint frá því í viðtölum að hann líti eins á markvarðastöðuna og allar aðrar stöður í liðinu. Hann sagði í viðtali að það væri ekki margt sem hann sæi eftir á tíma sínum hjá Arsenal, eitt af því væri hins vegar að hafa ekki þorað að skipta markverði útaf í miðjum leik. „Ég gerði það ekki því ég þorði því ekki. En ég get tekið vængmann af velli og sett miðvörð inn á til að breyta í fimm manna varnarlínu og halda í úrslit. Við gerðum jafntefli í þessum tveimur leikjum sem ég er að tala um og ég var ótrúlega fúll út í sjálfan mig,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti