Sjáðu mörkin úr toppslagnum, sýningu Eggerts, glæsimörkin í Árbænum og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2023 10:00 Blikar fagna Jasoni Daða Svanþórssyni eftir að hann skoraði þriðja mark þeirra gegn Víkingum. vísir/hulda margrét Breiðablik vann nýkrýnda Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 24. umferðar Bestu deildar karla í gær. Blikar voru 2-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni. Birnir Snær Ingason minnkaði muninn í 2-1 á 86. mínútu en Jason Daði Svanþórsson gulltryggði sigur Breiðabliks þegar hann skoraði þriðja mark liðsins nokkrum mínútum síðar. Klippa: Breiðablik 3-1 Víkingur Daginn áður hafði Víkingur orðið Íslandsmeistari eftir 2-2 jafntefli KR og Vals á Meistaravöllum. Valsmenn komust tvisvar yfir í leiknum með mörkum Orra Hrafns Kjartanssonar og Patricks Pedersen en Benóný Breki Andrésson jafnaði í tvígang fyrir KR-inga. Klippa: KR 2-2 Valur Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk og Emil Atlason eitt þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á FH, 1-3, í baráttunni um Evrópusæti. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson gerði mark FH-inga sem misstu Stjörnumenn upp fyrir sig eftir tapið. Klippa: FH 1-3 Stjarnan Í úrslitakeppni neðri hlutans gerðu ÍBV og Fram 2-2 jafntefli í miklum fallslag í Eyjum. Frammarar náðu forystunni með marki Tiagos Fernandes en tvö mörk frá Sverri Páli Hjaltested komu Eyjamönnum í góða stöðu. Þengill Orrason jafnaði hins vegar fyrir Fram undir lokin með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍBV 2-2 Fram Keflavík vann sinn fyrsta sigur síðan í 1. umferð, á annan í páskum, þegar liðið lagði HK að velli suður með sjó, 2-1. Nacho Heras og Sami Kamel skoruðu mörk Keflvíkinga en Marciano Aziz gerði mark HK-inga. Klippa: Keflavík 2-1 HK Þá sigraði KA Fylki í Árbænum, 2-4. Harley Willard skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hallgrímur Mar Steingrímsson og Sveinn Margeir Hauksson sitt markið hvor. Pétur Bjarnason og Þóroddur Víkingsson skoruðu fyrir Fylkismenn. Klippa: Fylkir 2-4 KA Öll mörkin úr 24. umferðinni má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Blikar voru 2-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni. Birnir Snær Ingason minnkaði muninn í 2-1 á 86. mínútu en Jason Daði Svanþórsson gulltryggði sigur Breiðabliks þegar hann skoraði þriðja mark liðsins nokkrum mínútum síðar. Klippa: Breiðablik 3-1 Víkingur Daginn áður hafði Víkingur orðið Íslandsmeistari eftir 2-2 jafntefli KR og Vals á Meistaravöllum. Valsmenn komust tvisvar yfir í leiknum með mörkum Orra Hrafns Kjartanssonar og Patricks Pedersen en Benóný Breki Andrésson jafnaði í tvígang fyrir KR-inga. Klippa: KR 2-2 Valur Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk og Emil Atlason eitt þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á FH, 1-3, í baráttunni um Evrópusæti. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson gerði mark FH-inga sem misstu Stjörnumenn upp fyrir sig eftir tapið. Klippa: FH 1-3 Stjarnan Í úrslitakeppni neðri hlutans gerðu ÍBV og Fram 2-2 jafntefli í miklum fallslag í Eyjum. Frammarar náðu forystunni með marki Tiagos Fernandes en tvö mörk frá Sverri Páli Hjaltested komu Eyjamönnum í góða stöðu. Þengill Orrason jafnaði hins vegar fyrir Fram undir lokin með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍBV 2-2 Fram Keflavík vann sinn fyrsta sigur síðan í 1. umferð, á annan í páskum, þegar liðið lagði HK að velli suður með sjó, 2-1. Nacho Heras og Sami Kamel skoruðu mörk Keflvíkinga en Marciano Aziz gerði mark HK-inga. Klippa: Keflavík 2-1 HK Þá sigraði KA Fylki í Árbænum, 2-4. Harley Willard skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hallgrímur Mar Steingrímsson og Sveinn Margeir Hauksson sitt markið hvor. Pétur Bjarnason og Þóroddur Víkingsson skoruðu fyrir Fylkismenn. Klippa: Fylkir 2-4 KA Öll mörkin úr 24. umferðinni má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira