Missti af leik vegna barneigna Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. september 2023 13:01 Pétur Bjarnason í leik með Fylki gegn ÍBV. Vísir/Diego Pétur Bjarnason var ekki í leikmannahópi Fylkis þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við HK í neðri hluta Bestu deildarinnar í gær. Leikmaðurinn hafði komið við sögu í öllum nema einum leik Fylkis á þessu tímabili og spurningar vöknuðu um ástæðu fjarverunnar. Í fyrsta skipti síðan 14. maí var Pétur Bjarnason ekki í leikmannahópi Fylkis í gær. Liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í gríðarlega mikilvægum leik þar sem Fylkir berst fyrir lífi sínu í Bestu deildinni. Þeir lentu manni og marki undir strax á 6. mínútu en tókst að klóra sig til baka í og sækja stigið. Áhorfendur veltu vöngum yfir því hvers vegna framherjinn væri ekki með liðinu, en hann hafði ekki misst af leik síðan í maí, þá vegna meiðsla og engar fréttir höfðu borist um slíkt. Þá ákvað Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fylki, að birta færslu á X sem útskýrði fjarveru Péturs. Pétur Bjarna á fæðingardeildinni í dag og þess vegna ekki í hópnum hjá @FylkirFC á móti HK, s.s ekki meiddur. Þá er það komið á hreint. #bestadeildin— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) September 29, 2023 Pétur hefur sem áður segir spilað alla leiki nema einn með Fylki í sumar, alls 25 í deild og bikar og skorað í þeim 5 mörk. Hann kom til Fylkis fyrir tímabilið frá uppeldisfélagi sínu Vestra, þar sem hann spilaði 105 leiki og skoraði 32 mörk. Hann snýr væntanlega aftur á völlinn þegar Fylkir spilar næst gegn Keflavík á sunnudaginn kemur. Besta deild karla Fylkir Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Í fyrsta skipti síðan 14. maí var Pétur Bjarnason ekki í leikmannahópi Fylkis í gær. Liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í gríðarlega mikilvægum leik þar sem Fylkir berst fyrir lífi sínu í Bestu deildinni. Þeir lentu manni og marki undir strax á 6. mínútu en tókst að klóra sig til baka í og sækja stigið. Áhorfendur veltu vöngum yfir því hvers vegna framherjinn væri ekki með liðinu, en hann hafði ekki misst af leik síðan í maí, þá vegna meiðsla og engar fréttir höfðu borist um slíkt. Þá ákvað Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fylki, að birta færslu á X sem útskýrði fjarveru Péturs. Pétur Bjarna á fæðingardeildinni í dag og þess vegna ekki í hópnum hjá @FylkirFC á móti HK, s.s ekki meiddur. Þá er það komið á hreint. #bestadeildin— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) September 29, 2023 Pétur hefur sem áður segir spilað alla leiki nema einn með Fylki í sumar, alls 25 í deild og bikar og skorað í þeim 5 mörk. Hann kom til Fylkis fyrir tímabilið frá uppeldisfélagi sínu Vestra, þar sem hann spilaði 105 leiki og skoraði 32 mörk. Hann snýr væntanlega aftur á völlinn þegar Fylkir spilar næst gegn Keflavík á sunnudaginn kemur.
Besta deild karla Fylkir Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn