Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 19:04 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm. Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29
Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti