Októberspá Siggu Kling: Slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það er sko ýmislegt búið að hristast í orkunni þinni. Þann 29. september var nefnilega fullt tungl í þínu merki og ofurtungl. Það þýðir að það breytist ýmislegt hjá ykkur, hrist upp í ykkur og sleppt samskiptamiðlum. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira