Costco selur gull í massavís Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 11:58 Þessi mynd var tekin í Costco á Íslandi í nóvember í fyrra. Forstjóri Costco segir gullstangirnar bara seldar á netinu í dag. Í það minnsta í Bandaríkjunum. Vísir/Einar Verslunarrisinn Costco hefur selt smáar gullstangir í massavís í Bandaríkjunum að undanförnu. Fyrirtækið hefur verið að selja einnar únsu smágullstangir og eru þær vinsælli en þvottaefni. Forsvarsmenn Costco hafa ekki sagt hve margar gullstangir hafa selst. Richard Galanti, forstjóri Costco, sagði þó við fjárfesta í síðustu viku að gullstangirnar, sem eru eingöngu seldar á netinu, seldust yfirleitt upp nokkrum klukkustundum eftir að þær birtast á vef fyrirtækisins, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Hver meðlimur í Costco má einungis kaupa tvær gullstangir, en ein er 28,349 grömm og gerð úr 24-karata gulli. Stangirnar seldust í síðustu viku á tæplega tvö þúsund dali, sem samsvarar um 277 þúsund krónum. AP segir markaðsvirði þessa magns gulls vera um 1.835 dali, en það samsvarar rúmlega 250 þúsund krónum. Costco hefur verið að selja smáar gullstangir á netinu og seljast þær upp á nokkrum klukkustundum.AP/Richard Drew Sérfræðingar sem blaðamenn AP ræddu við segja ólíklegt að þessi eftirspurn muni minnka á næstunni, þó að um tiltölulega lítið magn sé að ræða. Eftirspurn eftir góðmálmum hafi sífellt aukist á undanförnum árum og er talið að það muni ekki breytast. Áðurnefndir sérfræðingar segja fólk leita til gulls eftir öryggi og að margir vilji hafa snertanlegt milli handanna, ef svo má segja. Bandaríkin Costco Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsvarsmenn Costco hafa ekki sagt hve margar gullstangir hafa selst. Richard Galanti, forstjóri Costco, sagði þó við fjárfesta í síðustu viku að gullstangirnar, sem eru eingöngu seldar á netinu, seldust yfirleitt upp nokkrum klukkustundum eftir að þær birtast á vef fyrirtækisins, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Hver meðlimur í Costco má einungis kaupa tvær gullstangir, en ein er 28,349 grömm og gerð úr 24-karata gulli. Stangirnar seldust í síðustu viku á tæplega tvö þúsund dali, sem samsvarar um 277 þúsund krónum. AP segir markaðsvirði þessa magns gulls vera um 1.835 dali, en það samsvarar rúmlega 250 þúsund krónum. Costco hefur verið að selja smáar gullstangir á netinu og seljast þær upp á nokkrum klukkustundum.AP/Richard Drew Sérfræðingar sem blaðamenn AP ræddu við segja ólíklegt að þessi eftirspurn muni minnka á næstunni, þó að um tiltölulega lítið magn sé að ræða. Eftirspurn eftir góðmálmum hafi sífellt aukist á undanförnum árum og er talið að það muni ekki breytast. Áðurnefndir sérfræðingar segja fólk leita til gulls eftir öryggi og að margir vilji hafa snertanlegt milli handanna, ef svo má segja.
Bandaríkin Costco Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira