Októberspá Siggu Kling: Þú átt eftir að eyða um efni fram Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku vogin mín, það er svo satt að það er þinn helsti eiginleiki allar þær hugmyndir sem fljóta í kringum höfuð þitt á einum degi. Það er ekki eins og þú hafir um eitthvað tvennt að velja og getir ekki ákveðið þig, það er nefnilega um margt að velja í huga þínum og þess vegna getur þú ekki ákveðið hvað er mikilvægast. Vogin er frá 23. september til 23. október. Eitt sinn fór ég til miðils þegar ég var ung og spurði hvað ég ætti að gera og hann svaraði haltu þig við það sem setur mat í pottinn þinn. Þannig skaltu vinna verkið núna og taka þá ákvörðun að það sé nákvæmlega svoleiðis. Í ástinni verður þú mildari og leyfir henni að vera eins og hún vill. Þessi mánuður gefur þér mikla ástar-útgeislun sérstaklega 13,14 og 15. október. Ástin tengist ekki bara einhverjum maka eða einhverjum sem við erum að deita heldur er hún æðsta orkan og þegar að sú tíðni hefur verið mest hjá þér þá getur þú rifjað upp og skoðað að þar varstu hamingjusömust. Þetta er mesti kraft mánuður ársins og þú, með allar þessar hugmyndir þarft að vita að ef þú ætlar að gera allt í einu þá mistekst það. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Vogin Það er eins og þú finnir fyrir japanskri orku og viljir minimisa vistarverur þínar og vinnuna þína. Hvort sem það tengist skóla eða einhverju öðru. Þú hefur nefnilega sérstaklega núna leyfi til þess að skipta um skoðun. Næstum því eins og undirritað af sýslumanni. Þetta er ávísun á frelsi en aðrir munu fylgja þér. Það sem ég er að segja er ekki sama sem merki um að þú eigir að skilja við einhvern heldur vera skýr í þessum efnum og vita að ástin er ekki að vera settur í búr með einhverjum heldur eru sjálfstæðar einingar í uppistöðum búrsins eða hamingjunnar, í því er frelsið fólgið. Þú átt eftir að eyða um efni fram og ert jafnvel búin að því, en settu bara glimmer og gleði og vertu ánægður með það þá mun það engin neikvæð áhrif hafa. Ef að bólgur í líkamanum eru að angra þig geta þær skapað mikil vandamál. Ef svo er þá skaltu sjálf lesa þér til því lækningin liggur í náttúrunni. Kannski smá hjá læknum en þú ert þinn eigin læknir. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Eitt sinn fór ég til miðils þegar ég var ung og spurði hvað ég ætti að gera og hann svaraði haltu þig við það sem setur mat í pottinn þinn. Þannig skaltu vinna verkið núna og taka þá ákvörðun að það sé nákvæmlega svoleiðis. Í ástinni verður þú mildari og leyfir henni að vera eins og hún vill. Þessi mánuður gefur þér mikla ástar-útgeislun sérstaklega 13,14 og 15. október. Ástin tengist ekki bara einhverjum maka eða einhverjum sem við erum að deita heldur er hún æðsta orkan og þegar að sú tíðni hefur verið mest hjá þér þá getur þú rifjað upp og skoðað að þar varstu hamingjusömust. Þetta er mesti kraft mánuður ársins og þú, með allar þessar hugmyndir þarft að vita að ef þú ætlar að gera allt í einu þá mistekst það. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Vogin Það er eins og þú finnir fyrir japanskri orku og viljir minimisa vistarverur þínar og vinnuna þína. Hvort sem það tengist skóla eða einhverju öðru. Þú hefur nefnilega sérstaklega núna leyfi til þess að skipta um skoðun. Næstum því eins og undirritað af sýslumanni. Þetta er ávísun á frelsi en aðrir munu fylgja þér. Það sem ég er að segja er ekki sama sem merki um að þú eigir að skilja við einhvern heldur vera skýr í þessum efnum og vita að ástin er ekki að vera settur í búr með einhverjum heldur eru sjálfstæðar einingar í uppistöðum búrsins eða hamingjunnar, í því er frelsið fólgið. Þú átt eftir að eyða um efni fram og ert jafnvel búin að því, en settu bara glimmer og gleði og vertu ánægður með það þá mun það engin neikvæð áhrif hafa. Ef að bólgur í líkamanum eru að angra þig geta þær skapað mikil vandamál. Ef svo er þá skaltu sjálf lesa þér til því lækningin liggur í náttúrunni. Kannski smá hjá læknum en þú ert þinn eigin læknir. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira