Ljósleiðaradeildin í beinni: Heldur sigurganga meistaranna áfram? Snorri Már Vagnsson skrifar 10. október 2023 19:15 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram og hefjast leikar kl. 19:30 þegar FH mætir NOCCO Dusty. Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport
Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport