Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar 14. október 2023 13:00 Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Stuðningsyfirlýsingar m.a. frá Utanríkisráðherra Íslands voru ríkisstjórn Ísraels hvatning til að ráðast í miskunnarlausar aðgerðir gegn palestínsku þjóðinni. Lokað var fyrir vatn, matvæli, rafmagn, heilu íbúðarbyggðirnar lagðar í rúst og gerðar loftárásir á flýjandi fólk. Hvað felst í þeim yfirlýsingum að við Stöndum með Ísrael? Erum við að hvetja til stríðsglæpa og fjöldamorða í Palestínu sem svar við óhugnarlegum morðum og mannránum framið af örvæntingarfullu ungu fólki andspyrnuhreyfinga? Hvernig ætlum við að uppræta Hamas? Með því að hvetja til þjóðernishreinsana? Með því að styðja Ísrael til áframhaldandi landtöku og horfa aðgerðarlaus uppá her þeirra murka lífið úr 2.3 milljónum manns eða senda á flótta. Menn hljóta að gera sér grein fyrir að þessi landtöku hugmyndafræði gengur ekki upp. Palestínsku þjóðinni eða andspyrnuhreifingum verður ekkert útrýmt með slíkum aðgerðum sem nú er beitt. Miskunnarlausar hernaðaraðgerðir eru olía á vaxandi ófriðarbál, kynda undir gyðingahatur um allan heim og setja framtíðarhorfur friðar í heiminum í enn frekara uppnám. Síðasta sólarhring hefur forsætisráðherra Bretlands vakið athygli á skýrslu lögreglunnar í London um auknar árásir á gyðinga í landinu. Þetta verður ekki barið niður með vopnum eða hernaði. Eina leiðin til að stöðva þessar hörmungar er að koma á samningaviðræðum við ráðamenn Ísrael, fulltrúa Palestínu og Hamas um varanlega lausn deilunnar. Ísrael verður að láta af hernáminu og sýna það í verki að staðið verði við samkomulag um landamæri með þeim hætti að báðar þjóðirnar geti lifað í sátt og samlyndi. Ég skora á Forseta Íslands að taka af skarið á ríkisráðsfundi í dag og gera Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael grein fyrir því að Íslenska þjóðin styður ekki stríðsglæpi. Fjöldamorðin í Gaza verði að stöðva án tafar og þess krafist að opnað verði fyrir vatn, matvæli og rafmagn til þeirra 2.3 milljóna palestínumanna sem búa á Gaza. Krefjast þess einnig að stríðandi fylkingar komi saman til samninga um varanlega lausn til friðar. Hér fylgir texti á ensku sem við getum tekið til fyrirmyndar: My heart breaks for the people and families Who are being senselessly killed and brutalized right now. This is terrorism. You do not need to be Israeli. You do not need to be Palestinian. You need to be human. Now is the time to come together, not be driven apart. There is never an excuse to kill innocent people, and we can all agree on that. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Stuðningsyfirlýsingar m.a. frá Utanríkisráðherra Íslands voru ríkisstjórn Ísraels hvatning til að ráðast í miskunnarlausar aðgerðir gegn palestínsku þjóðinni. Lokað var fyrir vatn, matvæli, rafmagn, heilu íbúðarbyggðirnar lagðar í rúst og gerðar loftárásir á flýjandi fólk. Hvað felst í þeim yfirlýsingum að við Stöndum með Ísrael? Erum við að hvetja til stríðsglæpa og fjöldamorða í Palestínu sem svar við óhugnarlegum morðum og mannránum framið af örvæntingarfullu ungu fólki andspyrnuhreyfinga? Hvernig ætlum við að uppræta Hamas? Með því að hvetja til þjóðernishreinsana? Með því að styðja Ísrael til áframhaldandi landtöku og horfa aðgerðarlaus uppá her þeirra murka lífið úr 2.3 milljónum manns eða senda á flótta. Menn hljóta að gera sér grein fyrir að þessi landtöku hugmyndafræði gengur ekki upp. Palestínsku þjóðinni eða andspyrnuhreifingum verður ekkert útrýmt með slíkum aðgerðum sem nú er beitt. Miskunnarlausar hernaðaraðgerðir eru olía á vaxandi ófriðarbál, kynda undir gyðingahatur um allan heim og setja framtíðarhorfur friðar í heiminum í enn frekara uppnám. Síðasta sólarhring hefur forsætisráðherra Bretlands vakið athygli á skýrslu lögreglunnar í London um auknar árásir á gyðinga í landinu. Þetta verður ekki barið niður með vopnum eða hernaði. Eina leiðin til að stöðva þessar hörmungar er að koma á samningaviðræðum við ráðamenn Ísrael, fulltrúa Palestínu og Hamas um varanlega lausn deilunnar. Ísrael verður að láta af hernáminu og sýna það í verki að staðið verði við samkomulag um landamæri með þeim hætti að báðar þjóðirnar geti lifað í sátt og samlyndi. Ég skora á Forseta Íslands að taka af skarið á ríkisráðsfundi í dag og gera Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael grein fyrir því að Íslenska þjóðin styður ekki stríðsglæpi. Fjöldamorðin í Gaza verði að stöðva án tafar og þess krafist að opnað verði fyrir vatn, matvæli og rafmagn til þeirra 2.3 milljóna palestínumanna sem búa á Gaza. Krefjast þess einnig að stríðandi fylkingar komi saman til samninga um varanlega lausn til friðar. Hér fylgir texti á ensku sem við getum tekið til fyrirmyndar: My heart breaks for the people and families Who are being senselessly killed and brutalized right now. This is terrorism. You do not need to be Israeli. You do not need to be Palestinian. You need to be human. Now is the time to come together, not be driven apart. There is never an excuse to kill innocent people, and we can all agree on that. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun