ÍBV hafði betur gegn Differdange í fyrri leik liðanna í gær þar sem lokatölur voru 34-30 þar sem þeir Kári Kristján og Daniel Viera voru markahæstur með sjö mörk hvor.
ÍBV var með mikla yfirburði í fyrri hálfleiknum og var staðan 14-21 í hálfleik. Í seinni hálfleiknum komu leikmenn Differdange þó hins vegar aðeins til baka og náðu að minnka forskot ÍBV niður í eitt mark og því var lokakaflinn æsispennandi.
Íslandsmeistararnir náðu þó að halda út og unnu að lokum sigur 34-35. Markahæstur hjá ÍBV var Elmar Erlingsson með níu mörk en næstur á eftir honum var Arnór Viðarsson með fimm mörk.